Heimilistíminn - 03.02.1977, Side 39

Heimilistíminn - 03.02.1977, Side 39
Svör við „Hvað veiztu" X. Helgi Hálfdánarson geröi þýð- inguna, sem nú er sýnd i Iðnó, en áöur haföi Matthias Jochumson þýtt leikinn. 2. Já, en fáar gera þaö vegna þess aö þaö er óhagkvæmt. Sam- kvæmt nýja skattalagafrumvarp- inu hafa þær þaö ekki. 3. Vatnsfata. 4. Spendýr. 5. Einar H. Kvaran. 6. Kvikasilfur 7. Budapest 8. Nitján aö Reykjavík meötal- inni. 9. Reykjavik, Kópavogur, Akur- eyri og Hafnarfjöröur. 10. Shanghai meö 10.820.000 Ibúa. Lausn kross- gátu á síðustu Lausn á „Eru þær eins?" A neöri myndinni er ein greinin á trénu sverari, reykháfar verk- smiöjunnar eru jafn háir, þaö er ekkert gat á trjábolnum, eyrna- » snepiliinn á manninum er stærri, fæturnir á stólnum eru ööru visi, það eru aöeins 5 trjáboiir f baksýn, sporðurinn á fisknum á stönginni er breiöari. (Jtgefandi Framsóknarflokkurinn. Framkvæmdastjóri: Kristinn Finnbogason. Ritstjórar: Þórarinnj Þórarinsson (ábm.) og Jón Helga- son. Ritstjórnarfuiitrúi: Frey- steinn Jóhannsson. Auglýsinga- stjóri: Steingrimur Gislason. Rit- stjórnarskrifstofur i Edduhúsinu viö Lindargötu. Simar 18300-18306. Skrifstofur I Aöalstræti 7, simi 26500 — afgreiðsluslmi 12323 — augiýsingasimi 19523. Verö I lausa- , sölu kr. 60.00. Askriftargjald kr. 1.100.00 á mánuöi. __________Blaðaprenth.f. HEIMDblS Umsjónarmaður: Sólveig Jónsdóttir 39

x

Heimilistíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.