24 stundir - 11.06.2008, Blaðsíða 11

24 stundir - 11.06.2008, Blaðsíða 11
Brottfluttir Tíbetar mótmæltu í gær fyrir framan sendiráð Kína í Katmandú, höfuðborg Nepals. Sumir þeirra klæddust einkenn- isbúningum kínverskra her- manna og báru vatnsbyssur fyllt- ar rauðri málningu. Vildu þeir mótmæla stjórn Kína á heima- landi sínu. Á annað hundrað manns tóku þátt í mótmælunum og fengu að gista fangageymslur. Embættismenn í Nepal segja að mótmæli gegn löndum sem eru ríkinu vinveitt, eins og til dæmis Kína, verði ekki liðin. Tíbeskum flóttamönnum í Nepal er enn- fremur meinað að stunda stjórn- málastarf. andresingi@24stundir.is Krefjast frjáls Tíbets NordicPhotos/AFPTíbetar Lögregla handtekur þátttakendur í mótmælum til stuðnings Tíbet fyrir framan sendiráð Kína í Katmandú. Um 200 mótmælendur gistu fangageymslur. Til bjargar tígrisdýrum Bengaltígur liggur á meltunni í dýragarði í Kolkata á Indlandi. Alþjóðabankinn hefur hleypt af stað átaki til að sporna við fækkun í stofni villtra tígrisdýra í Asíu. Í sólskinsskapi George Bush Bandaríkjaforseti lék á als oddi þegar hann mætti til fundar ESB og Bandaríkjanna í Brdo-kastala í Slóveníu. Stund á milli stríða Vörubílstjórar sparka bolta á milli sín í suðvesturhluta Frakklands, þar sem kollegar þeirra hafa lokað landa- mærunum að Spáni til að mótmæla eldsneytisverði. Áfram lesbíur! Paul Thymou lætur heyra í sér fyrir utan réttarsalinn þar sem gert verður út um hvort íbúar eyjunnar Lesbos geti meinað konum að kalla sig lesbíur. 24stundir MIÐVIKUDAGUR 11. JÚNÍ 2008 11 ÁSTAND HEIMSINS frettir@24stundir.is a Við þurftum að beita valdi, þar sem mót- mælendurnir reyndu að ryðjast inn á bannsvæði, þrátt fyrir ítrekaðar aðvaranir. Lögreglumaður í Katmandú Sparaðu hjá Orkunni í dag! SPÁÐU Í HVAÐ ÞÚ SPARAR! -2 krónur á Miklubraut í dag! Afsláttur er veittur af almennu verði Orkunnar sem er 168,6 kr. á 95 okt. bensíni og 185,1 kr. á dísel. M.v. verð 11. júní 2008. Miklabraut Miklabraut Miklabraut K rin gl um ýr ar br au t H áa le iti sb ra ut

x

24 stundir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.