Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1940, Qupperneq 23

Náttúrufræðingurinn - 1940, Qupperneq 23
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 15 Á ensku hefir dílaþrösturinn verið kallaður White’s Thrush, á þýzku Erddrossel og á norsku Flæktrost. Með tilliti til útlits- ins virðist vel viðeigandi að kalla hann dílaþröst á íslenzku. 6. Skræklóa (Charadrius vociferus vociferus L.). (Oxyechus vociferus vociferus (L.)). Þessi ameríska lóutegund var skotin hjá Gröf á Rauðasandi í V.-Barð. 16. marz 1939. Hún var send Náttúrugripasafninu í Reykjavík af Eyjólfi Sveinssyni kennara á Lambavatni. Sam- kvæmt upplýsingum, sem forstöðumaður safnsins, Dr. Bjarni Sæmundsson, hefir fengið frá Eyjólfi, var fuglinn vel feitur, og í maga hans var mikið æti, bjöllur o. fl. Lóutegund þessi hefir aldrei sézt hér áður. Á ensku (amerísku) heitir hún Killdeer eða Killdeer Plover. Dr. Bjarni Sæmundsson hefir stungið upp á því, að kalla hana skræklóu á íslenzku. * Á skræklóunni (í vorbúningi) eru þessir hlutar hvítir: enni, rák aftur frá auga, kverk og hringur í kringum hálsinn ofan til, þverband yfir framanverðan háls neðan til, bringa, kviður, und- irstélþökur, undirvængþökur og vængkrikafjaðrir. Hvíti litur- inn á rákinni aftur frá auganu og þverbandinu yfir framanverð- an háls neðan til ,er þó meira eða minna blandaður ljósgulbrún- um lit. Þessir hlutar eru svartir: mjótt band ofan við hvíta lit ennisins, mjó rönd ofan við nefrótina og mjó rák frá nefi til auga og aftur frá auga neðan við hvítu rákina, hringur allt í kringum hálsinn neðan til og þverband yfir uppbringuna neð- an við hvíta bandið. Herðar, bak, axlarfjaðrir og yfirvængþök- ur ásamt höfði að ofan og aftan og að nokkru leyti á hliðum er grábrúnt; yfirgumpur riðrauður og yfirstélþökur gulrauðar. Flugfjaðrirnar eru brúnsvartar með hvítum blettum. Miðstél- fjaðrirnar 2 eru grábrúnar, hinar stélfjaðrirnar að mestu ljós- riðrauðar eða gulrauðar með hvítum oddi að undanskilinni yztu stélfjöðrinni sinni hvoru megin, sem er næstum hvít með dökk- um þverflikrum, einkum á innföninni; á öllum stélfjöðrunum er auk þess svart þverband ofan við oddinn. Stélið er langt, fleyglaga. Bæði kynin eru eins að lit. Á ungum fuglum og fugl- um í vetrarbúningi eru f jaðrajaðrarnir á fuglinum ofanverðum meira eða minna riðlitaðir, að öðru leyti eru þeir eins eða mjög svipaðir að lit og fullorðnir fuglar í vorbúningi. — Nefið er
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.