Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1940, Blaðsíða 32

Náttúrufræðingurinn - 1940, Blaðsíða 32
24 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN víst, að þetta hafi allt verið sami fuglinn. Tókst Kristjáni að ná honum, enda þótt hann væri mjög styggur, og er hann nú geymdur í safni hans. Þetta var fullorðinn karlfugl. Um þenn- an fugl hefir þegar verið getið í Náttúrufræðingnum.1) Seint í febrúar 1939 var Kristjáni Geirmundssyni sendur ann- ar gulbrystingur. Var það einnig fullorðinn karlfugl. Hann hafði náðst skömmu áður á Fjöllum í Kelduhverfi. Hafði hann verið að leita sér ætis í moði og öðru rusli við gripahús þar á bænum. Samkv. upplýsingum frá Þorsteini Einarssyni, kennara í Vest- mannaeyjum, sá hann 3 gulbrystinga í Vestmannaeyjum 22. nóv. 1939. Hafði hann heyrt, að litlir fuglar með rautt brjóst hefðu sézt þar nokkrum dögum áður. 1 fugl sömu tegundar sást þar 1. des. s. á. Hefir það ef til vill verið einn af þessum þremur. Það er eins með gulbrystinginn og fuglakónginn, að það verð- ur ekki skorið úr því með fullri vissu að svo komnu máli, hverr- ar undirtegundar þeir fuglar eru, sem sjást hér á landi. Meiri líkindi eru þó til þess, að þeir tilheyri þeirri undirtegund, (Eri- thacus r. rubecula (L.)), sem heima á í Skandinavíu og annars staðar á meginlandi Evrópu, en hún er ekki óalgengur flæking- ur og vetrargestur á Færeyjum. Hins vegar gæti einnig undir- tegund sú (Erithacus rubecula melophilus Hartert), sem heima á á Bretlandseyjum, flækst hingað. Hennar hefir t. d. einu sinni orðið vart á Færeyjum. 11. Landsvala (Hirundo rustica rustica, L.). Húsavík. I maí 1938 barst Kristjáni Geirmundssyni á Akureyri í hendur landsvala, sem náðst hafði á Húsavík 3. maí. Það var fullorðinn karlfugl. Svalan hafði veitt flugur við beitu- skúrana á Húsavík, en setið þess á milli á símavírnum yfir skúrunum. Hornafjörður. 1 bréfi til min, dags. 20. 1. 1940, telur Eymund- ur Björnsson, Dilksnesi í Hornafirði, landsvölur meðal flæk- inga, sem hann hafði séð þar 1939. Segir hann, að þær séu þar fremur sjaldgæfar, en sjáist af og til á vorin og haustin. Vestmannaeyjar (heimildarm. Þorsteinn Einarsson). 24. maí 1938 sáust þar 3 landsvölur. 1) Ólafur Friðriksson: Úr bréfi frá Akureyri. Náttúrufr., VIII. árg-., 1938, bls. 182.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.