Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1940, Side 35

Náttúrufræðingurinn - 1940, Side 35
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 27 Steinsmýri í Meðallandi. Var gerð tilraun til þess að skjóta hann, en það tókst ekki í það skiptið, en 28. s. m. var hann skot- inn að Efri-Fljótum þar í nágrenninu. Bjarnfreð Ingimundar- son, bóndi á Efri-Steinsmýri, sendi cand. phil. Magnúsi Björns- syni fuglinn, og kom þá í ljós að þetta var ung turtildúfa. Hún er nú á Náttúrugripasafninu í Reykjavík. 18. Vepja (Vanellus vanellus (L.)). Kollsvík, V.-Barð. í bréfi til mín, dags. 30. 7. 1939, segir Hall- dór Guðbjartsson, að vepjur hafi verið þar af og til allan veturinn 1938—1939. Nollur við Eyjafjörð (heimildarm. Kristján Geirmundsson). 10. marz 1939 var skotin þar vepja, og var hún send Krist- jáni til uppsetningar. Það var fullorðinn karlfugl. Grímsstaðir við Mývatn. I bréfi til Dr. Bjarna Sæmundssonar, dags. 15. 3. 1938, segir Ragnar Sigfinnsson, að 13. marz 1938 hafi vepja verið að flækjast þar í kringum túnið. Hornafjörður. í bréfi til mín, dags. 20. 1. 1940, telur Eymund- ur Björnsson vepjur meðal flækinga, sem hann hafi séð 1939. Segir hann, að þær sjáist þar seinni part vetrar, helzt eftir suðaustan rosa, en hverfi fljótt, ef verulega kólni. Kvísker í Öræfum, A.-Skaft. I bréfi til cand. phil. Magnúsar Björnssonar, dags. 24. 11. 1938, skýrir Sigurður Björnsson frá því, að 23. nóv. 1938 hafi sézt þar vepja. Efri-Steinsmýri í Meðallandi, V.-Skaft. I bréfi til mín, dags. 12. 1. 1939, segir Bjarnfr.eð Ingimundarson, að allmikið hafi þar sézt af vepjum það sem af sé vetrar, og séu þær nú farnar að drepast úr hor. Vestmannaeyjar (heimildarm. Þorsteinn Einarsson). 13. jan. 1938 sáust þar 3 vepjur saman, ein þeirra var þar veturinn út, eða til 8. apríl að hún sást síðast. 23. des. 1938 komu vepjur til Vestmannaeyja í stórhópum, í einum t. d. um 100. Um 12. jan. 1939 voru hóparnir að mestu horfnir, en einn og einn fugl dvaldi þó fram á vor. 19. Áflogakragi (Philomachus pugnax (L.)). Ungur karlfugl þessarar tegundar var skotinn í Vestmanna- eyjum 20. ágúst 1938, og fékk ég hann fyrir milligöngu Þor-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.