Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1947, Blaðsíða 9

Andvari - 01.01.1947, Blaðsíða 9
ANDVARI Stephan G. Stephansson 5 fótgangandi. Betlaði um vinnu bæ frá bæ, þar sem ég vissi hennar von, unz hún fékkst. Vann fyrir sama kanpi eins og meðal-verkamenn innlendir, nálægt $ 18.00 fyrir sveita- og skógar-vinnu, frá einum dollar á dag og ofan til 50 centa í hlaupávinnu. Vinnutími vanalega þá „myrkranna milli“. í Wisconsin kvongaðist ég, 28. ágúst 1878, Helgu Sigríði, fæddri að Mjóadal í Bárðardal, 3. júlí 1859, dóttur Jóns bónda Jóns- sonar og Sigurbjargar föðursystur minnar. Hún á einn bróður, Jón Jónsson, bónda við Garðar, Norður-Dakota. Hann sat þing þess fylkis um eitt skeið/Eigur mínar voru þá, að nafninu, liðugar 160 ekrur afhöggvins furuskógar, krök-settar stór- stofnum og sendnar. 12 ekrur hafði ég hreinsað, að mestu. All-gott ibúðarhús, eftir því sem þar tíðkaðist, og 3 eða 4 nautgripir, og „giftingar-tollinn" í peningum, sem séra Páll Þorláksson vildi ekki þiggja, bæði af því, að honum var vel til min, og svo hins, hann bað mig „að leyfa sér að gera fyrir ekkert „fyrsta prestverkið“, sem hann gerði fyrir íslendinga“. Börn okkar Helgu eru: Baldur, nú 43 ára. Bóndi. Býr hér á næstu jörð. Kvongaður. Börnin 6. — Guðmundur, 41 árs. Kaupmaður á Markerville. Kvongaður, á 8 börn. — Jón, dó á fjórða ári, 1878, i Dakota. — Jakob Kristinn, 36 ára. Ókvong- aður. Á mínu heimili. — Stefaný Guðbjörg og Jóný Sigur- Fjörg, tvíburar, 33 [ára], giflar bændakonur, og búa hér í grenndinni. Stefaný á einn dreng barna. — Rósa Sigurlaug, 22 ára, ógift, á minu heimili, yngst. — Gest misstum við, 16 ára gamlan, árið 1909. Hné við að snerta girðingarvír, rafhlað- inn eftir regnskúr. — Krakltarnir verða að fylgja hér með bú- staða-skiptunum, því Baldur fæddist á heimili okkar í Wiscon- sin, Guðmundur, Jón og Jakob á heimili okkar i Dakota, en telpurnar allar og Gestur hér. Frá Wisconsin til Garðar í Norður-Dakota fluttumst við næst. Þá var ég 25 ára. Fyrsta sumarið, sem ég var þar „vest- lingur“, vann ég við járnbrautar-verk og þreskingu. Árin á eftir baslaði ég við búskap, meðan ég dvaldi í Dakota. Hingað fluttumst við, þegar ég var 35 ára. Móðir mín var með mér,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.