Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1947, Blaðsíða 48

Andvari - 01.01.1947, Blaðsíða 48
44 Þorsteinn Þorsteinsson ANDVARI þar sem allir bjuggu þá í sveitum, en meiri hluti fólks nú í kaupstöðum og kauptúnum. En í sveitum eru heimilin að jafnaði stærri en í bæjunum. Að því er til heimilanna kemur, virðist því nær að bera allt landið 1703 saman við sveitirnar nú heldur en við allt landið, enda var mannfjöldinn i sveit- unum 1940 svipaður eins og mannfjöldinn 1703, aðeins rúml. 3 þúsundum lægri. Það telst svo til, að 1703 hafi verið alls á landinu 8191 heim- ili, og koma þá 6.1 manns á hvert þeirra að meðaltali, en af þessum heimilum voru 567 eins manns heimili, og 2 (í Slcál- holti og á Hólum) voru miklu stærri en öll önnur, milli 70 og 80 manns í hvoru. Þau svara því miklu fremur til þess, sem nú er kallað félagsheimili (í heimavistarskólum, sjúkra- húsum o. f 1.), heldur en venjulegra heimila, enda er vafasamt, hvort þar hefur ekki verið um fleiri heimili að ræða, enda þótt allt fólk sé talið þar í einu lagi. Ef eins manns heimilin og þessi tvö stóru heimili eru dregin frá heimilatölunni, verða eftir 7622 fjölskylduheimili, og eru þá að meðaltali 6.5 manns í hverju þeirra. Til samanburðar má geta þess, að við mann- talið 1940 voru að meðaltali 5.5 manns í hverju fjölskyldu- heimili í sveitunum og aðeins 4.7 á öllu landinu. Ef tekin eru hins vegar öll heimili, bæði eins manns heimili og félagsheim- ili, verður meðalstærðin 1940 5.4 manns í sveitunum, en 4.2 á öllu landinu. Ljósa mynd af byggingu heimilanna 1703 og samanburð við nútíðina (sveitirnar 1940) má fá með því að deila heim- ilafjöldanum í hverja tegund heimilismanna og sjá þannig, hve mikið kemur af hverri í meðalheimili. Er hér átt við fjöl- skylduheimili, en eins manns og félagsheimilum sleppt. Á hvert fjölskylduheimili kemur þá að meðaltali: 1703 1940 Sveitir Húsráðendur .............................. 1.00 1.00 Giftar konar (húsfreyjur) ................ 0.74 0.74 Ógiftar húsfreyjur .......................... — 0.08 Börn innan 15 ára ........................ 1.40 1.74 Börn 15 ára og eldri ..................... 0.77 0.88
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.