Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1947, Blaðsíða 64

Andvari - 01.01.1947, Blaðsíða 64
60 Barði Guðmundsson ANDVABI bjó skip sitt snemmendis. Hallvarður fór út með þeim Kol- skeggi.“ Athugulum lesanda fær ekki dulizt, hvar í frásögn þessari höfundur vakni til veruleikans og draumunum ljúki. Það er þegar Hallvarður, sem ekkert áhugamál á í sögunni, nema að koma Gunnari utan til Hálconar jarls, spyr hann að nýju „ef hann vildi finna Hákon jarl“. Með djúpri undrun lesum við svar Gunnars. Hann lcveður „sér það vera nær skapi —- því að nú er ég að nokkru reyndur, en þá var ég að engu, er þú baðst þess.“ Því hver var reynsla Gunnars frá þeirri stundu talið, er hann neitaði í fyrstu að ráðast til jarlsins? Eintómt ineðlæti, óslitin sigurganga, aðdáun allra, allt upp til stór- konungsins í Danaveldi, sem setti Gunnar „hið næsta sér“, „gaf honum tignarklæði sín“ og bauð að fá honum „ríki mik- ið, ef hann vildi þar staðfestast“. Og öll þessi reynd nægði tæpt til þess, að Gunnar fjmdi sig fullhæfan til að hitta Há- kon jarl. Hann fer samt til jarlsins og hefði nú mátt búast við miklum tíðindum. En það skeður ekkert markvert, nema ef telja skyldi það tvennt, að Hallvarður fær nú ósk sína loks upp- fyllta og Gunnar leggur hug á frændkonu jarlsins. Hákon jarl tekur Gunnari vel, býður honum að vera með sér um veturinn, gefur honum fingurgull á jólum, og um vorið leyf- ist Gunnari, þótt lítt sé ært og útsigling litil, að taka á skip sitt mjöl og við, sem hann vill. Hér finnum við aftur sömu raunhæfnina eins og í inngangi utanfararsögunnar, er lýkur með fyrri spurningu Hallvarðs um það, hvort Gunnar vildi ráðast til jarls, og svarinu: „Eigi vil ég það.“ Um það verður ekki villzt, að upphafskafli utanfararsögu Gunnars er mótaður eftir minningum um viðskipti Þorvarðs Þórarinssonar og Hallvarðs gullskós. Stappar hér nærri hreinni stæling um rás viðburðanna. Má ætla, að liku máli gegni um lokaþátt hennar. Þorvarður kemur heim til íslands vetri eftir að hann gaf sig á vald Magnúsar konungs. Gunnar dvelur með Hákoni jarli einn vetur og heldur svo heim. Rúm tvö ár líða frá því að Þorvarður hét utanför sinni þar til hann i'ór á konungsfund. Tvö ár og vel það liggja einnig milli þeirr-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.