Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1947, Blaðsíða 10

Andvari - 01.01.1947, Blaðsíða 10
6 Stephan G. Stephansson ANDVARI en faðir minn dó í Dakota. Á í'yrri árum mínum hér vann ég nokkuð að heiman, við járnbrauta-gerð og landmælingar. Síðan lief ég hangt við heimasnagana. Ætterni. Faðir ininn hét Guðmundur Stefánsson (fæddur 15. apríl 1818, dáinn að heimili okkar við Garðar, N.-Dak., 24. nóv. 1881). Faðir föður míns var Stefán Guðmundsson, bóndi að Kropjii í Eyjafirði (f. 25. febr. 1792). Faðir Stefáns var Guðmundur Halldórsson, hóndi á Halldórsstöðum (f. 27. jan. 1760). Samkvæmt ágizkun ættfræðinga á að mega rekja þetta í beinan karllegg svo, að ég sé 30. niðji Ólafs sáluga „feilans“, Þorsteinssonar í Hvammi, og þaðan til Svíakon- unga fornu. Móðir föður míns var Helga Guðnnindsdótlir Jóns- sonar, bónda á Krýnastöðum, Eyjafirði. En sá Guðmundur var sonur Jóns prests Þórarinssonar og Helgu Tómasdóttur að Vogum við Mývatn og þvi albróðir Benedikts Gröndals elzta (,,assessors“), „Tíðavísna" séra Þórarins og þeirra syst- kina. Móðir min hét Guðbjörg Hannesdóttir, Þorvaldssonar bónda að Reykjarlióli í Skagafirði, fædd 8. júlí 1830. Dáin 18. jan. 1911, á heimili okkar hér við Markerville. Hannes, faðir hennar, fæddur 1788, var sonur Þorvaldar Sigurðssonar bónda að Reykjarhóli (fæddur 1744). Móðir móður minnar, kona Hannesar, var Rósa Jónasdóttir, bónda á Botnastöðum í Húna- vatnssýslu. Móðir mín taldi þá í ætt við sig dr. Jón Þorkels- son eldra (rektor) og séra Þorkel Bjarnason á Reynivöllum. En ekki man ég skil á því. Hagmælskn. Nú, nú! — Ég er sagður afsþrengur þeirra Egils Skallagrímssonar og Lofts ríka! Og hver er sá íslend- ingur, sem er það ekki? En sé það svo, varð ég verr-feðrungur — eða, að gloppa hefur orðið á! Nær að seilast skemmra. Móð- urbróðir minn nokkur (hann hér Hannes) var hagorður. Til dæmis: Þegar hann var unglingur, kvað hann svo í gamni: „Eg er drengur óheppinn, óláns-strengj um sí-vafinn. Mér að-þrcngir mæðan stinn: Mig vill engin jómfrúin!“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.