Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1947, Blaðsíða 23

Andvari - 01.01.1947, Blaðsíða 23
ANDVAHI Steplian G. Stephansson 19 veldlega lagt hann, var þá vanari við tusk, staklc höndunum í vasana, hann sótti ákaft og datt á sínu bragði og meiddi sig. Svo illa féll mér þetta, að ég man það enn, þó ekki hefði ég orð á því þá. I Mjóadal kvað ég mestar vitleysur. Hafði samt reynt það löngu áður. Ef til vill var það vegna þess, að þá las ég minna, færri bækur að fá og margt lesið áður, en klúðra mátti saman hendingum, hvar sem stóð. Eitt hef ég rekið mig nokkrum sinnum á, sem ég get hvergi heimfært. Það hefur viljað til, að upp úr mér hefur dottið eitthvað, sem ég aðeins sagði sem alvörulausa öfga, til að ofbjóða öðrum og hafa þá af mér. Síðar hefur þetta orðið sannfæring mín að mér óafvitandi, og án þess ég hafi verið að reyna að íétt- Iseta tilsvar mitt. Vinnukona var mér samtíða í Mjóadal, kappdeilin mjög, réðst oft að mér, án þess þó að vera illa til min. Stundum vildi ég sneiða hjá því. Eitt sinn riðum við til kirkju nokkur saman. Ég þagði, sokkinn ofan í ánægjuna, dalurinn var svo sumarfagur, veðrið svo blítt. Hun tekui þá til að lofa og vegsama biblíuna og sneri sér að mér. Ég nærri reiddist, að hún raslcaði unun minni, og um biblíuna var ég ekkert að hugsa. Hún þrámælgdi, svo ég varð að svara ein- hverju, og það var: O jæja, viðlika og aðrar biblíur, l. d. Edda. Sjálfur hafði ég þá ekkert slíkt álit, og hafði ekkert lieyit né lesið i þá átt. Þetta var mitt græzku-glens. En þá tók hún tyrst til fyrir alvöru svo ég varð að verja mína öfga. Lg var þá kunnugur báðum bókunum. Móti hverju liennar sönnunai- gildi úr biblíunni færði ég líkt til úr Eddu einhvers staðar, svo henni varð örðug eftirreiðin á biblíunni, og varði þó deilan langa kirkjuleið. Nú hef ég þá trú, að i aðalstefnunni hafi ég i rælni byggt betur þá en ég hafði sjálfur ávænu af. Þannig hefur mér oftar farið. í Viðimýrarseli langaði mig mjög að ganga á skóla. T. d. eitt haust var ég liti staddur í rosaveðri. Sá 3 menn ríða upp Vatnsskarð frá Arnarstapa. Vissi, að voru skólapiltar á suð- Urleið, þar á meðal Indriði Einarsson, kunningi minn og sveit- Ungi» sitt fyrsta ár til skóla. Mig greip raun, ekki öfund. Fór kjökra. Þaut út í þúfur, lagðist niður i laut. Mammá hafði
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.