Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1947, Blaðsíða 63

Andvari - 01.01.1947, Blaðsíða 63
ANDVARI Stýrimannanöfn í Njálu 59 rétt upp frásögnina um hana: „Gunnar siglir úr Austurvegi með fé miklu. Hann hafði tíu skip og hélt til Heiðabæjar í Danmörk. Haraldur konungur Gormsson var þá á land upp. Honum var sagt til Gunnars og það með, að engi var hans maki á öllu íslandi. Hann sendi menn sína til hans að bjóða honum til sín. Gunnar fór þegar á konungsfund. Konungur tók við honum vel og setti hann hið næsta sér. Þar var Gunnar hálfan mánuð. Konungur hafði það að gamni, að hann lét Gunnar reyna ýmsar íþróttir við menn sina, og voru þeir engir, að neina íþrótt hefðu til jafns við hann. Konungur mælti til Gunnars: „Svo virðist mér sem óvíða muni þinn jafningi fást.“ Konungur hauð að fá Gunnari kvonfang og ríki mikið, ef hann vildi þar staðfestast. Gunnar þakkaði konungi boð sitt og mælti: „Fara vil ég fyrzt til íslands og finna vini mína og frændur." „Þá munt þú aldrei aftur koma til vor,“ segir konungur. „Auðna mun þvi ráða, herra,“ segir Gunnar. Gunnar gaf konungi langskip gott og armað fé mikið. Kon- ungur gaf honum tignarklæði sín og glófa gullfjallaða og skarband — og gullhnútur á — og hatt gerzkan. Gunnar fór irorður til Hisingar. Ölvir tók við honum báðum höndum. Hann færði Ölvi skip sín og kallar það vera hlutskipti hans. Ölvir tók við fénu og kvað hann vera góðan dreng og bað hann vera þar nokkra hríð. Hallvarður spurði Gunnar, ef hann vildi finna Hákon jarl. Gunnar sagði sér það vera nær skapi, — „því að nú er eg að nokkru reyndur, en þá var ég að engu, er þú baðst þess“. Síðan bjuggu þeir ferð sína og fóru norður til Þrándheims á fiind Hákonar jarls, og tók hann vel ATið Gunnari og bauð honum að vera með sér um veturinn. Hann þekktist það, og virðist hann hverjum manni vel. Að jólum gaf jarl honum gullhring. Gunnar lagði hug á Bergljótu frændkonu jarls. Hg tannst það oft á, að jarl myndi hana hafa gift honum, ef hann hefði nokkuð þess leitað. Um vorið spurði jarl Gunnar, hvað hann vildi ráða sinna. Hann kvaðst vilja til íslands. Jarlinn kvað vera lítt ært í landi „og mun lítil litsigling, en þó skalt hn hafa mjöl og við á skip þitt.“ Gunnar þakkaði honum og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.