Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1947, Blaðsíða 57

Andvari - 01.01.1947, Blaðsíða 57
ANDVARI Stýrimannanöfn í Njálu 53 mundarson sagði Skeggja bónda, að hann vildi, að hann fengi honum skip. Skeggi bóndi gaf Kára skip alskipað. Stigu þeir þar á Kári og Dáviður hvíti og Kolbeinn svarti.“ Lauk því ferða- lagi, er nú hófst, með þeim hætti, að Kári „fékk — þeim Kol- beini og Dáviði byrðinginn, er þeir komu aftur til Þrasvíkur á fund Skeggja". Hjá honum dvaldist Kári næsta vetur. „Um sumarið eftir bjóst Kári til íslands. Skeggi fékk honum byrð- ing. Voru þeir þar á átján. Þeir urðu heldur síðbúnir og sigldu þó í haf og höfðu langa útivist. En um síðir tóku þeir Ing- ólfshöfða og brutu þar skipið allt í spón. Þar varð mannbjörg. Þá gerði hríð veðurs. Spyrja þeir nú Kára, hvað nú sltal til ráða taka, en hann sagði það ráð að fara til Svínafells og reyna þegnskap FIosa.“ Berum nú saman frásagnirnar af skipstapanum 1251 og utan- för Kára með Kolbeini svarta. Tengslin á milli eru vissulega meiri en aðeins nafnið Kolbeinn svarti. 1 Njálu er Kolbeinn einungis í frásagnartengslum við tvo menn auk Kára. Annar ber viðurnefnið hvíti, liinn sldrnarnafnið Skeggi. Sá „hvíti“ birtist á sögusviðinu sem skipsfélagi Kolbeins svarta og gisti- vinur Skeggja bónda, en Skeggi gefur Kára ófarnaðarskip það, er fórst úti fyrir Skaftafellssýslu, eins og skip Kolbeins svarta og Slceggja hvíta 1251. í báðum tilfellum urðu farmennirnir „heldur síðbúnir og sigldu þó í haf og höfðu langa útivist“, '—■„ og sigldu í haf og höfðu langa útivist“, segir i Sturlungu- þættinum. Þangað hefur Njáluhöfundur ekki aðeins sótt nafn Kolbeins svarta, heldur og einnig viðurnefni Dáviðs hvíta og skírnarnafn Skeggja í Þrasvík. Því miður er ekki meira kunnugt um Eyjólf auðga og Bárð Hallröðarson en Kolbein svarta. Þeirra er einnig aðeins getið í stuttum innskotsþætti í Sturlungu. Meginefni hans er þetta: „Þann vetur hinn næsta, áður Gissuri var gefið jarlsnafn, tók Þorvarður Þórarinsson af lífi Þorgils skarða, fyrir þær sakir, er Hákon konungur hafði skipað Þorgilsi Eyjafjörð og allar sveilir fyrir norðan Öxnadalsheiði, þær, sem konungur kallaði sína eign, en Þorvarður þóttist heimildir til hafa af Steinvöru Sighvatsdóttur, mágkonu sinni. Um sumarið eftir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.