Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1947, Blaðsíða 76

Andvari - 01.01.1947, Blaðsíða 76
72 Jónas Jónsson ANDVARI þingi haf'ði áður í fátækt sinni gist í latínuskólanum. Á ár- unum 1924—1932 voru héraðsskólar stofnsettir viða á jarð- hitastöðum og efnt til gagnfræðaskóla í kaupstöðum Iands- ins. Á sama tíma var hinn gamli Möðruvallaskóli gerður að sjálfstæðum menntaskóla og hafizt handa um háskólabygg- ingu, þar sem unnt var að mynda sjálfstætt hverfi í bænum, þar sem stúdentar og háskólakennarar hafa sina byggð. Árið 1939 breytti Alþingi löggjöfinni um héraðsskólana, tók á ríkið 75 af hundraði stofnkoslnaðar, en skipulagði starf þeirra á þann hátt, að timi nemenda skyldi skiptast jöfnum hönduni milli bóknáms, verknáms og íþrótta. Skömmu síðar hófst heimsstyrjöldin, og tókst þá ekki að reisa við héraðsskólana hin stóru verkstæði, sem ákjósanlegt var að fá fyrir verklegu kennsluna. Áður en striðinu lauk, hafði þáverandi mennta- málaráðherra, Einar Arnórsson, skipað fjölmenna nefnd til að gera tillögur um gagngerðar breytingar á skólalöggjöf lands- ins. Nefndin bjó til frumvarp um flesta þætti uppeldismála í skólakerfi því, sem Alþingi samþykkti árið 1946. Tillögur milliþinganefndarinnar voru í því fólgnar að taka uppeldis- málin algerlega út höndum foreldra og fela þau ríkislaunaðri kennarastétt, tengja alla skóla, frá stöfunarskóla smábarna að lokaprófi háskólans, í eitt samfellt kerfi og láta alla unglinga undir nokkur bókleg próf til að skera úr því, hvort börn og unglingar séu sérstaklega hæf til fræðilegs náms. Er þá svo ráð fyrir gert, að bókhneigðustu ungmenni og þeir, sem hægt er með elju að gera hæfa til að standast prófin, fái aðstöðu til margs konar háskólanáms, ef þeir óska þess. Hinir, sem ekki standast prófraunina, eiga að snúa sér að búnaði, sjó- mennsku, smíðum og eyrarvinnu. Héraðsskólunum var ger- breytt með lögum þessum og nafni þeirra breytt að nokkru. Þeir glötuðu sjálfstæði sínu. Áður hafði skólanefnd, valin i héraði, ráðið kennara og gat sagt þeim upp, ef þeir stóðu ekki vel í stöðu sinni. Skólanefndin bar ábyrgð á fjárreiðum skól- ans, en fékk nokkurn styrk á hvern nemanda úr ríkissjóði. Héraðsskólarnir voru sjálfstæðar menntastofnanir í svei.tum undir stjórn valinna manna innan héraðs. Þeir gátu stöðugt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.