Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1947, Blaðsíða 47

Andvari - 01.01.1947, Blaðsíða 47
ANDVARI Manntalið 1703 43 leyti, en jafnframt því stunduðu menn líka fiskveiðar sums staðar á landinu. Þetta hefur verið talið svo kunnugt, að elcki hefur þótt þörf að geta þess við hvern einstakan. Hins vegar var þess getið, ef menn stunduðu önnur störf jafnframt, væru t. d. prestar eða hreppstjórar. Skúli Magnússon hefur gert til- raun til þess að skipta öllum landslýð 1703 eftir því, hvort menn lifðu eingöngu á landbúnaði eða jafnframt líka á sjáv- arútvegi. Niðurstaða hans var þannig: Mannfjöldi alls % Sveitabændur, cr engan sjávarafla hafa ......... 34987 69 Sveitabændur, er nokkurn sjávarútveg liafa um vor .... 7496 15 Sjúvarhændur, er liafa útveg vetur og vor .......... 7961 16 Saintals 50444 100 Skúli hefur hér farið eftir þekkingu sinni á því, á livaða stöðum á landinu hefur verið úlræði og hvernig vertíðum hefur verið háttað á hverjum stað, en í sjálfu manntalinu er ekkert um það, og við úrvinnslu manntalsins nú hafa ekki verið gerðar neinar slíkar töflur. En talið hefur verið, hve margir hafa tilgreint sérstaka atvinnu eða störf. Flestir eru hreppstjórar, 670, þá prestar, 231, auk 14 prófasta og 2 hiskupa. Kemur þá 1% prestur á hvern hrepp að meðaltali. 76 voru skólapiltar, en 26 „skólalærðir" og 6 kennarar og' skólameistarar. 43 voru lögréttumenn, 18 sýslumenn og 7 höðlar. 108 voru smiðir, 6 fálkafangarar, 2 bókbindarar, 1 medicus og artifex. Það var Hjálmar Erlendsson bóndi á Nefs- stöðum í Stíflu, 77 ára að aldri. Ýmislegt fleira er talið, sem hér verður ekki greint. í stað atvinnuskiptingar má fá allnákvæma skiptingu á allri Þjóðinni eftir heimilisstöðu hvers manns. í því efni jafnast manntalið 1703 við nútíma manntöl, og er það að minni hyggju mnn mesli kostur þess, hve mikla fræðslu það veitir um heim- hin í landinu. Skipting þjóðarinnar eftir heimilisstöðu er árið 1703 all- mikið frábrugðin því, sem nú er, enda er við því að búast,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.