Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1947, Blaðsíða 53

Andvari - 01.01.1947, Blaðsíða 53
AMDVAHI Manntalið 1703 49 10—14 ára ....... 23.9 % 15—19 — ......... 21.1 — 20—24 — ......... 11.0 — 25—29 — .......... 5.1 — 30—34 — .......... 4.5 — 35—39 — .......... 5.1 — 40—44 _ .......... 7.3 — 45—49 — .......... 9.7 — 50—54 — ......... 11.5 — 65—69 ára ........ 22.0 % 70—74 — ........ 24.7 — 75—79 — 32.2 — 80—84 — ........ 32.8 — 85—89 — ........ 44.7 — 90—94 ............ 47.2 — 95—99 — ........ 18.7 — Ótilgreindur aldur . 56.9 — Á öllum aldri 13.5 % f yngsta aldursflokknum, innan 5 ára, er lítið um niður- setninga, innan við 5%, en það er athyglisvert, hve mikill hluti barna og unglinga, frá 5 ára og upp að tvítugu, hefur verið niðursétningar. Það er meira en Ys af öllum unglingum frá 10—20 ára og jafnvel nærri 24% af unglingum 10 14 ára. Bendir það til þess, að mjög algengt hafi verið, að barna- heimili hafi flosnað upp og börnin farið á sveitina. Eftir tví- tugt lækkar hlutfallstalan rnjög ört og er ekki nema um 5% frá 25 ára aldri og upp að fertugsaldri, en siðan fer hún aftur hækkandi, og þegar komið er yfir sextugt, er hún aftur orðin i'úml. i/5. Heldur hún svo áfram að hækka og verður síðast næstum helmingur. Þessar tölur bera augljósan vott um bágborinn efnahag landsmanna um þessar mundir. Fer varla hjá þvi, að heilsu- fari 0g hraustleika fólks hafi verið mikið áfátt við þær ástæð- nr, sem það átti við að búa, enda er þess víða getið i mann- talinu, að menn séu lasburða, en ekki er mikið um, að til- greindar séu ákveðnar fatlanir, nema helzt holdsveiki, sjón- leysi og málleysi. Á svo óákveðnum lýsingum á heilsufari manna virðist ekki mikið byggjandi, enda er mjög misjafn- !ega mikið um þær í sýslunum. í Þingeyjarsýslu eru þanmg «m 950 manns, eða framundir þriðjungur allra sýslubúa, taldir vanheilir, en í Eyjafjarðarsýslu fá aðeins 3 manneskj- Ur svipaðar einkunnir. Það mun vera mjög hæpið að draga af þessu nokkra álylctun um mismun á heilsufari manna í þess- um sýslum. í annarri sýslunni virðist engin áherzla hafa verl lögð á að skýra frá heilsufari manna, en í hinni hefur þa
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.