Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1947, Blaðsíða 93

Andvari - 01.01.1947, Blaðsíða 93
ANDVARI Líffræði og læknisfræði 89 og hvernig vér nýtum fæðuna. Ef tekinn er fremri hluti heila- dinguls úr hýÖisormi, breytist hann úr herskáu bardagadýri í tístandi heigul, en snýst aftur í fyrra horf, ef dælt er í hann heiladingulsafa. Ef prólaktíni er dælt í rottur, sem áður voru gjörsneyddar móðurtilfinningum, fyllast hær svo af móður- legri ástúð, að þær taka jafnvel dúfuunga til fósturs, í stað þess að eta þá. Það er nógu gaman að velta því fyrir sér, hvort það væri ekki heppilegra að dæla prólaktíni í einvalds- harðstjóra en að taka þá af lifi. Vakar þeir, sem vakakirtlarnir brugga, örva sumir lífsstörf- in, en aðrir draga úr hraða þeirra, og þeir hafa svo flókin áhrif hver á annan, að það á enn langt í land, að vér kunnum svo góð tök á þeim, sem bezt má verða. Þótt ekki séu nema rúmlega 50 ár frá uppruna vakafræðinnar, hefur samt notkun vakanna þegar valdið byltingu í læknismeðferð sumra sjúkdóma og veitt nýja innsýn í mörg atriði lífeðlisfræðinnar, svo sem hraða efnaskiptanna, bruna sykursins, blóðþrýstinginn, óreglu á tíð- um kvenna, kynvillu, æxlunartruflanir, sálrænar truflanir og offitu. Annan mikilsverðan skerf hefur líffræðin lagt af mörkum við læknisfræðina, þar sem næringarfræðin er. Hér verður uð fara fljótt yfir sögu, en minnast verður þó á nýja aðferð til lífeðlisfræðilegra rannsókna: rafeindir, sem gerðar eru geisl- andi og notaðar til að sýna sameindir, sem þær eru í. Með henni hefur fundizt, að jafnvel þær sameindir í líkamanum, svo sem í beinum, tönnum og fitu, sem taldar hafa verið til- tölulega varanlegar, eru sí og æ að sundrast og nýjar að koma 1 þeirra stað. Líkaminn breytist enn örar en ætlað var. Merkilegasta uppgötvunin i næringarfræðum önnur en fund- ui' vakanna og honum hliðstæð að mikiívægi fyrir velfarnan niannkynsins var uppgötvun fjörefnanna (vitamina). Lifnað- arhættir manna hafa hreylzt margvíslega síðan í forneskju, ekki sízt mataræðið. Jafnframt því, sem akuryrkja og menning þróuðust, varð maturinn fábreyttari, en meðferð hans og til- húningur breytilegri. Menn tóku að lifa meir á kornmat en áður var og sjóða hann. Seinna tóku menn upp á að fleygja þeim
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.