Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1947, Blaðsíða 35

Andvari - 01.01.1947, Blaðsíða 35
ANDVARI Manntalið 1703 31 sónu koma til yðar (lofi guð), smásmuglega eftirgrennslist öllu þessu. Ég og einnig af mínum kröftum, svo að fullnægja gjörast kynni hæstnefndrar kóngs Majestats skikkan, sem sýnilega lítur út til allra vor, hans Majsts náðar undirsáta, tímanlegrar nytsemi, að vilja vors herra. Forframið því dýrð drottins, gagn kóngsins, farsæld föðurlandsins, not yðar og barna yðar í aldir fram, og forsómið það ekki meðan timinn er. Hérmeð guði befalaðir með góðum óskum. Reykjahlíð d. 8. Januarii 1703. Halldór Einarsson.“ Þeir, sem þetta hréf fengu, hefðu ekki átt að vera í vafa um, að hér væri um mikilvæga framkvæmd að ræða. Það fer líka varla hjá því, að svo óvenjulegar aðgerðir hafi þótt miklum tíðindum sæta, enda bendir það ótvírætt til þess, að veturinn 1702—3, er manntalið var tekið, var kallaður manntalsvetur.1) Annars voru veturnir þá oftast kenndir við tíðarfarið, eink- um ef það var venju fremur hart (hestabani, mannskaðavetur eða þvíl.). Manntalsveturinn var harður og lagnaðarís svo mikill, að ríða mátti um páskana úr Helgafellssveit á Skarðs- strönd.2 3) Þó hefur manntalið þótt meiri tíðindum sæta, þar senr veturinn var kenndur við það, enda segir Páll Vidalín svo í annál sinum,8) að þegar nefndannenn gáfu orður til sýslumanna um fólksregistur og fjáruppskriftir, „varð við þetta mikið hljóðskraf um byggðir, og þóttust menn lítt vita, hvað gilda mundi“. Er þá ekki óliklegl, að sumum hafi dottið i hug manntal Davíðs konungs og hinar ægilegu afleiðingar þess, því að margir voru biblíufróðir í þá daga. Til þess hendir það, sem Jón Þorkelsson (Thorkillius) skólameistari segir í landlýsingu sinni, að alþýða manna á íslandi hafi haldið, að stóra bóla 1707 hafi verið syndastraff fyrir manntalið 1703.4) D Annálar II 553, III 522. 2) Saga íslendinga VI 270. 3) Annálar I G7G. 4) Uorv. Thoroddsen: Landfræðissaga íslands III 311. 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.