Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1947, Page 53

Andvari - 01.01.1947, Page 53
AMDVAHI Manntalið 1703 49 10—14 ára ....... 23.9 % 15—19 — ......... 21.1 — 20—24 — ......... 11.0 — 25—29 — .......... 5.1 — 30—34 — .......... 4.5 — 35—39 — .......... 5.1 — 40—44 _ .......... 7.3 — 45—49 — .......... 9.7 — 50—54 — ......... 11.5 — 65—69 ára ........ 22.0 % 70—74 — ........ 24.7 — 75—79 — 32.2 — 80—84 — ........ 32.8 — 85—89 — ........ 44.7 — 90—94 ............ 47.2 — 95—99 — ........ 18.7 — Ótilgreindur aldur . 56.9 — Á öllum aldri 13.5 % f yngsta aldursflokknum, innan 5 ára, er lítið um niður- setninga, innan við 5%, en það er athyglisvert, hve mikill hluti barna og unglinga, frá 5 ára og upp að tvítugu, hefur verið niðursétningar. Það er meira en Ys af öllum unglingum frá 10—20 ára og jafnvel nærri 24% af unglingum 10 14 ára. Bendir það til þess, að mjög algengt hafi verið, að barna- heimili hafi flosnað upp og börnin farið á sveitina. Eftir tví- tugt lækkar hlutfallstalan rnjög ört og er ekki nema um 5% frá 25 ára aldri og upp að fertugsaldri, en siðan fer hún aftur hækkandi, og þegar komið er yfir sextugt, er hún aftur orðin i'úml. i/5. Heldur hún svo áfram að hækka og verður síðast næstum helmingur. Þessar tölur bera augljósan vott um bágborinn efnahag landsmanna um þessar mundir. Fer varla hjá þvi, að heilsu- fari 0g hraustleika fólks hafi verið mikið áfátt við þær ástæð- nr, sem það átti við að búa, enda er þess víða getið i mann- talinu, að menn séu lasburða, en ekki er mikið um, að til- greindar séu ákveðnar fatlanir, nema helzt holdsveiki, sjón- leysi og málleysi. Á svo óákveðnum lýsingum á heilsufari manna virðist ekki mikið byggjandi, enda er mjög misjafn- !ega mikið um þær í sýslunum. í Þingeyjarsýslu eru þanmg «m 950 manns, eða framundir þriðjungur allra sýslubúa, taldir vanheilir, en í Eyjafjarðarsýslu fá aðeins 3 manneskj- Ur svipaðar einkunnir. Það mun vera mjög hæpið að draga af þessu nokkra álylctun um mismun á heilsufari manna í þess- um sýslum. í annarri sýslunni virðist engin áherzla hafa verl lögð á að skýra frá heilsufari manna, en í hinni hefur þa

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.