Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.12.1919, Qupperneq 10

Skírnir - 01.12.1919, Qupperneq 10
216 Jón Thoroddsen. [Skírnir fljótt, sem raun varð á, er Jón Thoroddsen fór að lýsa sveitalífi voru. Það er sagt, að tízka í klæðaburði flytjist hingað, er hún sé liðin undir lok utanlands. Svipað hefir mátt segja um nýjar stefnur í bókmentum og menning. En þá er Jón Thoroddsen reit »Pilt og stúlku*, höfðu örfá skáld útlend nýbyrjað iýsingar á alþýðu- og sveitalífi. Þá er eg var lítill drengur, var mér sagt, að »Piltur og stúlka« og »Maður og kona« væru sannar sögur, þetta hefði gerst, er þær segja frá, söguhetjurnar verið til, en skáldið breytt nöfnum á þeim. Það er nokkuð hæft í þessu. List Jóns Thoroddsens er, meðal annars, fólgin í, að hann velur sér hentugt smíðaefni úr öllum þeim ógrynn- um smíðaefna, er skáldanna bíða á fjörusöndum mann- hafsins. Og hann lagar efnið haglega til, en lagar það ekki mjög til. Af ýmsu virðist mega ráða, að öll skáld noti ávalt að nokkru fyrirmyndir í mann- lýsingum og gerð mannlíkana, eins og málarar og mynd- höggvarar í listaverkum sínum. En þau laga og aflaga, glæsa og afskræma mismikið. .Jón Thoroddsen má for- takslaust telja til þeirra skálda, er breyta fyrirmyndum í minna lagi. Glögt skáldauga hans sér fólkið, sem vel er til sögulegrar meðferðar fallið, orð þess og athafnir, er auðkenna það skýrast, atburði þá, sem sögulegir eru og hann skeytir saman á ýmsa vegu. Tengdadóttir skáldsins, frú Theódóra Thoroddsen, ritar skemtilega og fróðlega grein í þetta hefti »Skírnis< um kynja-karl þann, er hann hafði að fyrirmynd Bjarna á Peiti og segir sögur þær, er hann (o: fyrirmyndin) gæddi kunningjum sínum á. I upphafi greinar kemst frúin, meðal annars, þannig að orði: »Sögufólkið í »Manni og konu« er svo skýrt dregið, að það á heima um allar jarðir, og sjálfsagt hefir athug- ull maður rekið sig á það, eitt eða fleira, hér og hvar meðfram lífsgötunni. En við Vestfirðingar þykjumst standa þar betur að vígi en aðrir, að við segjumst þekkja þá menn og konur, sem skáldið hefir haft að fyrirmynd*. — — Og enn ritar hún: »Þau foreldrar mínir (o: Guð-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.