Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.12.1919, Qupperneq 17

Skírnir - 01.12.1919, Qupperneq 17
Skirnir] Jón Thoroddsen. 223 ólíkar honum, hve vel hann gætir þess, að aldrei slæðist neitt í hugskot sögufólks hans það, sem hann skildi og hugsaði öðruvísi en það. *) Stórskáld hafa ekki altaf forðast þetta. Persónur Shakspeares eru t. d. flestar gæddar skáldlegu og frjóu ímyndunarafli sem sjálfur hann. Og það sést lika af þessu, að Jón Thoroddsen er raun- sæisskáld. »Verðandi«-mennirnir hófu ekki raunsæis- eða eðlileikastefnuna (»naturalisme«) í islenzkum skáld- skap. Það gerði Jón Thoroddsen rúmum þrjátíu árum áð- ur en »Verðandi« kom út. Af raunsæi sagnaskáldskapar hans leiðir, að í lýs- ingum hans felst víðtæk sannfræði um menning vora kring- um miðbik seinustu aldar. Eg hefi heyrt þjóðkunnan og stálminnugan merkismann, sem kominn er nú á áttræðis- aldur, segja, að óhætt væri að reiða sig á lýsingar hans, er semja ætti vísindalega menningarsögu Islands á síðustu öld. Eg nefni að gamni mínu tvö dæmi, er sýna sann- fræði lýsinga hans. Samkvæmt anda raunsæisstefnunnar lýsir Jón Thor- oddsen mjög rækilega allri híbýlaskipun, störfum, heimil- isvenjum og heimilisrig á bæjum þeim, er sögur hans gerast á. Og hann er þar hispurslaus, alt kemur þar til úyranna eins og það er klætt. Enginn lesandi »Pilts og stúlku* getur gleymt lýsingunni þar á skemmulofti Bárð- ar bónda á Búrfelli. Mjög eru nú teknar að þynnast fylk- irigar þeirra, er komið hafa í slík forðabúr, — nema ef «1 vill í afskektustu héruðum. En flestir flnna þó víst óð- ara á sér, hve ljómandi góð lýsingin er, alt í skemmu- loftinu líkt því, sem gerst hefir í líkum vistarverum í jarðnesku himnaríki gamalla maurapúka. En aldrei finst mér eg hafa skilið eins vel, hve sönn lýsingin er, og þá er eg kom í fyrsta sinni i skálann forna á Keldum á Kangárvöllum, er merkisbóndinn Skúli Gruðmundsson geymir eins vel og bezti þjóðmenjavörður fær varðveitt ') I „Q-rasaferðinni11 lœtnr Jónas Hallgrímsson 13 ára gamlan dreng °g 15 ára telpu dæma og deila um greinir þær, er þýða beri ljóð eftir. Slikt er ósennilegt, en sýnir kugsanir Jónasar nm þetta efni.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.