Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1919, Síða 24

Skírnir - 01.12.1919, Síða 24
230 Jón Thoroddsen. [Skírnir oddsens, hvað vera ber, um leið og sést það, sem er. Obeint d æ m a sögur hans, eins og allar góðar skáld- sögur. Haun drepur stundum á dyr sögufólks síns og rétt- ir því það, sem Henrik Ibsen kallaði »reikningskröfu hug- sjónanna*, »den ideale Fordring*. Laglega kem- ur hann þessari hvimleiðu skuldheimtu fyrir í »Manni og konu« (12. kap.), er textinn annan sunnudag eftir páska er »sá góði hirðirinn« og sýnir prest síðan yfir rotnum ræðu-skræðum, er hann hafði keypt. Prestsskapur séra Sigvalda verður oss enn skýrari sökum sliks ræðuefnis. Jón Thoroddsen ritar íslenzka tungu af snild. I sög- um hans fer saman ramíslenzkt mál og lipurt. Hann kapp- kostarmeireðlileik en fegurð ogskrúð í máli, er þar trúr raun- sæisstefnu sinni. Hann ritar ilmandi sveitamál, eins og það lifði og lifir enn á vörum alþýðu, sýnir talmálið allra rithöfunda bezt, eins og marka má af því, er fyrr er sagt um sögur hans. I »Pilti og stúlku« sjáum vér Reykjavík- ur-íslenzkuna nálægt miðbiki seinustu aldar. í sögum hans má flnna sum fáránleg orðskrípi, t. d. »nótentátur« o. fl IV. Kvæði Jóns Thoroddsens eru ekki nándarnærri eins merkileg og sögur hans. Þau eru harla misjöfn að gæð- um, sum efnislítil, sum ófrumleg, kennir bergmáls í þeirn frá Jónasi, Bjarna og Sveinbirni Egilssyni. Mörg kvæði han3 eru ýmist tækifæriskvæði eða stökur, þar sem liann hefir ekki »djúpsettan skáldskap stundað*. Samt hefir hann ort góð kvæði með fullkomnu listasniði. Eru yfirleitt á beztu kvæðum hans sömu auðkenni, sem vér sáum í sög- um hans. Þó er hann á stöku stað skrúðmálugri þar en nokkurstaðar í sögunum, bregður fremur fyrir »rómantik« þar (»Draumur« o. fl.). Hann grípur á langvinnum mein- semdum menskra manna, er þar glettinn og gamansamur. En það rýrir gildi sumra smellinna háðkvæða hans, að skáldið hefir eingöngu ort þau um einstaka menn, en ekki hirt um eða brostið lag á að gera þau almenns eðl-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.