Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1919, Síða 33

Skírnir - 01.12.1919, Síða 33
Endurminning’ar um Jón Árnason. Aldarafmæli Jóns Árnasonar bar upp á þ. 17. dag ágústmán. s. 1. Ekkert mót sást á því, að öðrum en nán- ustu vandamönnum væri það kunnugt. Vann þó sá mað- ur svo margt í þarfir þjóðar sinnar, að vel hefði farið á því, að minningu hans hefði verið nokkur sómi sýndur. — En þetta er nú eins og gengur, að gott þykir að fá gull í lófann, og gleyma tíðast hvaðan það er komið. Og hver hefir lagt skírara gull í lófa vorn en Jón Árnason, er hann rétti að oss þ j ó ð s ö g u r n a r? »Það er mesta gleðin mín í lífinu«, sagði hann tíðum, »að eg hefi hvergi séð nema rifnar og skítugar þjóðsögur«„ Munu þeir og fáir, er helzt á óhreifðum þjóðsögum i bóka- skáp sínum. Hitt er tíðara, að þær gangi manna á milli °g séu bókstaflega lesnar upp til agna. Og hve mik- inn fróðleik og marga stundargleði eigum vér ekki elju °g ósérplægni Jóns Árnasonar að þakka, og ekki má hann um það saka, þó sagnir um uppvakninga og afturgöngur, tröll og álfa, grýlur og galdramenn væru miður holl and- ans fæða börnum og óþroskuðum unglingum. Það var þeirra fullorðnu að líta eftir að slíkt væri ekki gleypt skýr- inga og skilmálalaust. I mínu ungdæmi lásum við Þjóðsögurnar í tima óg ótíma. Eðlileg afleiðing þess lesturs var sú, að við þorð- nni ekki um þvert hús, er rökkva tók, og litið stoðaði að hlýða húslestri á kvöldin og lesa bænirnar í rúmi sínu móti ásókn Móra, Skottu, Miklabæjar-Solveigar, Djáknans a Myrká og annars illþýðis að nóttunni, og mörg hefir
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.