Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.12.1919, Qupperneq 47

Skírnir - 01.12.1919, Qupperneq 47
Skirnir] Færeysk þjóðernisbarátta. 253 frelsi, og ekki nóg með það, heldur rotlaði hann áður að kenna Færeyingum siglingar á hafskipum, svo að þeir yrðu færir um að taka sjálfir að sér verzlunina. Hann keypti sér strandað skip, reif það, og gerði nýtt skip úr efniviðnum. Það var nefnt Royndin (þ. e reyndin, til- raunin) og er oft kallað Royndin fríða (frb. rojndin frúja). Skipið ætlaði Páll til fiskveiða og jafnframt til vöruflutn- inga til og frá eyjunum. Slíkt var leyfllegt, því að ein- okunin tók ekki yfir allar vörur. Eigi að síður undu kaupmenn þessari ráðabreytni harla illa og reyndu á allar lundir að hamla Páli. En hann lét ekkert aftra sér, heldur fór nokkrar ferðir með vörur milli Færeyja og útlanda. Svo fór að honum vai' stefnt fyrir dóm og kærður fyrir óleyfilega verzlun. Sannanir gegn honum voru heldur veigalitlar, en samt var hann dæmdur í nokkra sekt. Aftur var kæft niður annað mál, sem Páll höfðaði gegn sýslumanninum í Þórshöfn fyrir smyglanir, og sýndu embættismenn með þvi, að Páll hafði rétt að mæla. Meðan á þessum málum stóð, sló Páll ekki slöku við. Hann sótti til fiskjar þá er færi gafst, en ferðaðist jafnframt því víða um eyjar og brýndi fyrir möunum, að oina leiðin til framfara væri frjáls verzlun Að fyrirlagi hans var haldinn mikill fundur í Þórshöfn 25. ágúst 1806. Þar voru komnir menn sarnan hvaðanæva úr eyjum. Samþykt var að senda nefnd manna á konungsfund, ffleðal annars með bón um nýjan taxta og frjálsa verzl- un, þó ekki fyr en Færeyingar væri búnir ti) að taka hana í sínar hendur. Formaður nefndarinnar var Páll. Friðrik krónprins, sem þá var ríkisstjóri, tók vel sendi- mönnum, og málið var komið í vænlegt horf. En þá brast á stríð með Englandi og Danmörku, og úr því höfðu Danir annað að vinna en sinna Færeyjum. Páll komst heim aftur heilu og höldnu, þótt mjög ' væri þá herskátt við Færeyjar. Enskir víkingar tóku akip, sem fluttu matvæli þangað, enda varð hungursneyð sv.o mikil, að fólk lagði sér til munns þang og þara.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.