Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1919, Síða 79

Skírnir - 01.12.1919, Síða 79
Skirnir] Færeysk þjóðernisbaiátta. 285 miklu meir en við gerum. Við munum ekki iðrast þess. Aldrei er verra að vita, hvernig aðrir hugsa en maður sjálfur. Og ef við komum á annað borð einu sinni auga á, hve náskylt bæði mál og annað er með okkur og Færey- ingum, er engin hætta á, að okkur líði það nokkru sinni aftur úr minni. Ef Færeyingar gætu treyst því, að nokkur hundruð eintök myndu seljast á Islandi af hverri nýtilegri bók, sem þeir gæfu út, ætti það að geta orðið þeim nokkur styrkur. Bezta ráðið að kenna Islendingum að lesa færeysku er sennilega það, að gefa út nokkra færeyska leskaíla með íslenzkum skýringum, málfræði og orðasafni. Þá þyrfti líka að gefa út tilsvarandi bók hauda Færeyingum með íslenzkum lesköflum, því að þeir eiga að sjálfsögðu eigi síður að lesa okkar mál en við þeirra. Islenzk blöð ættu að flytja ritdóma um færeyskar bækur og helzt líka greinar á færeysku við og við. Það kemur stundum fyrir, að dönsk blöð flytja greinar á sænsku eða norsku, og ætti okkur ekki að vera vandara um en þeim. Islenzkir bókaútgefendur ættu að senda fáein eintök af því, sem þeir gefa út, til bókasafnanna i Færeyjum, svo sem amtsbókasafnsins og bókasafna skólanna, fyrst og fremst lýðháskólans. Islenzkir unglingar þurfa að komast í bréfaskifti við jafnaldra sína færeyska. Málið ætti ekki að verða til baga. Má vera að Færeyingarnir skrifi ekki svo hárrétt, að ekkert megi út á setja, — við lesum gjarna í málið fyrir þeim, þvi að við munum, að þeir voru ekki látnir hafa íyrir því, að læra að rita móðurmál sitt í æsku. Væri þetta annars ekki mál, sem ungmennafélögin vildu hugsa um? Það þarf að fá til íslands færeyska fyrirlesara og ís- lendinga til Færeyja í sama skyni. Og væri loks ekki ráð að stofna íslenzk-færeyskt fé- lag til að vinna að öllu þessu og raörgu öðru. Dansk- íslenzka félagið er góð fyrirmynd.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.