Kirkjuritið - 01.09.1948, Blaðsíða 34

Kirkjuritið - 01.09.1948, Blaðsíða 34
208 KIRKJURITIÐ vildi gjarna tileinka sér, eftir föngum, heilræði, er Pétur biskup hefði einu sinni gefið sér og fleiri nemendum við Prestaskólann. Það var á þá leið, að í prestsstöðunni og búskapnum skyldu þeir jafnan hafa tvennt í huga: 1. að setja vel á, svo að þeir kæmust aldrei í heyþrot, 2. að búa sig undir sumarið að vetrinum hvað ræðugerðir snerti. — Víst var um það, að fyrra heilræðið lét hann sér að kenn- ingu verða, en líklega síður hið seiijna. Á Gerðhömrum stunduðu þau hjónin garðyrkju af mik- illi alúð. Hvöttu þau aðra til hennar og leiðbeindu. Voru þau þar, sem víðar, brautryðjendur. Garðyrkju stunduðu þau, á meðan æfidagar þeirra beggja entust. Einkum var það frúin, sem þar hafði forgöngu með miklum áhuga og síaukinni reynslu og þekkingu. Máttu jafnvel góðir og vanir garðyrkjumenn gæta sín, að láta þar ekki í minni pokann. Eins og þegar hefir verið vikið að, voru séra Þórði Ól- afssyni falin mörg trúnaðarstörf, bæði á vegum hins opin- bera og annara félagslegra samtaka. Kom þar hvarvetna fram hjá honum einbeittur áhugi og fómarlund. Hrepps- nefndarmaður í Mýrahreppi og Þingeyrarhreppi var hann alls í 26 ár og sýslunefndarmaður í 9 eða 10 ár. Hann var aðalhvatamaður að stofnun Búnaðarfélags Mýrahrepps ár- ið 1888 og formaður þess til 1891. Mátti sú starfsemi merki- leg heita af kornungum presti og kaupstaðarbarni og alveg nýkomnum á ókunnugar slóðir. Árið 1891 baðst hann und- an endurkosningu sem formaður félagsins. Á það minnist hann í bréfi til mín 1938 og segir meðal annars: ,,Ég los- aði mig hið fyrsta ég gat við formannsstöðuna. Kenndi vanmátt minn til stjórnar, en var sýnna um að standa utan hennar sem hvetjandi og skara að glæðunum.“ Að bindindismálum vann séra Þórður mestan hluta æfi sinnar. Hann var einn af stofnendum stúkunnar „Ein- ingarinnar" í Reykjavík 1885 og Stórstúkunnar 1886. Hann var einn af stofnendum Bindindisfélags Mýrahrepps 1893
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.