Kirkjuritið - 01.09.1948, Blaðsíða 78

Kirkjuritið - 01.09.1948, Blaðsíða 78
252 KIRKJURITIÐ ágúst. Messuðu prestarnir í öllum kirkjum prestakallsins. Síðan var setið að umræðum og hinum bezta fagnaði í Laufási allt til kvölds. Var ráðið að halda áfram þess konar kynning- arfundum árlega í prófastsdæminu. Minningarguðsþjónusta var haldin í Haukadal 5. sept. Biskup prédikaði og minntist Ara prests hins fróða. Eru nú liðnar 8 aldir frá dauða hans. Séra Jóhann Hannesson kristniboði er nýfarinn héðan áleiðis til Kína. Heiðurssamsæti. Eftir messu að Lundarbrekku í Bárðardal 22. ágúst s. 1., efndi Lundarbrekku-söfnuður til myndarlegs samsætis til að heiðra sóknarprestinn, séra Þormóð Sigurðsson, og frú hans, Nönnu Jónsdóttur, í tilefni af 20 ára prestsskaparafmæli hans, sem jafnframt er 20 ára starfsafmæli hans í Þóroddsstaðar- prestakalli. Sigurður Baldursson, oddviti og forsöngvari, hafði orð fyrir safnaðarmönnum, þakkaði séra Þormóði hans drengi- legu og farsælu störf í þágu sóknar og byggðar og afhenti prestshjónunum gjöf, stóra og fagra ljósmynd af Aldeyjar- fossi í Skjálfandafljóti. Kári Tryggvason, kennari, flutti kvæði. Margir fluttu ræður. Séra Þormóður þakkaði hlýjum orðum. Tókst samsætið hið bezta og veitti viðstöddum eftirminnilega gleðistund. Séra Finnur Tulinius og frú hans, fra Strö á Norður-Sjálandi, hafa verið hér á ferð síðari hluta sumarsins. Hafa þau verið ágætir gestir, og mun koma þeirra stuðla að því að treysta böndin milli dönsku og íslenzku kirkjunnar. Alþjóða kirkjuþing var haldið í Amsterdam dagana 22. ág.—4. sept. Merkasta verk þess mun hafa verið stofnun alþjóða kirkjuráðs. Séra Jakob Jónsson sat þingið fyrir hönd þjóðkirkjunnar a íslandi og mun skýra nokkuð frá því í næsta hefti Kirkju- ritsins. Frásagnir um deildafundi Prestafélagsins og fund Prestafélags Hólastiftis og kirkjudag að Hólum, verða að bíða næsta heftis.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.