Kirkjuritið - 01.09.1948, Blaðsíða 21

Kirkjuritið - 01.09.1948, Blaðsíða 21
BRÉF TIL SÉRA VALDIMARS BRIEM 195 óþakkláta yfir þjóð ár og dag að skína? Ó, vor köldu glæpagjöld glata voru hrósi. Ó, þá fjöld, sem öld af öld eyðir Drottins Ijósi. En vér þráum þó að sjá þín dásemd aftur draga stráin dufti frá, dýrðar hái kraftur. Þreyzt ei enn í þúsund ár þungu stýra hjóli, meðan sár og mein og tár mæna að Drottins stóli. Og svo vísurnar, sem á eftir koma, hver annari fallegri. Það er sagt, að „allir vildu Lilju kveðið hafa.“ Hvað ætli Þá mætti segja um þetta kvæði? Og þó er svo undarlega hljótt um það, að það er sjaldan nefnt, þegar nefnd eru beztu kvæði Matthíasar. Og sama er reyndar um „Sefur Þú, sveinn og snót,“ sem er nærri því jafn ágætt. Einu sinni var eg samferða Matthíasi um Islandshaf. ^að var 1907. Eg spurði hann þá einu sinni, hvaða kvæði sitt honum þætti vænzt um. Hann sagði: „Islandsvísur." Þá þótti mér vænt um, og þóttist nú vita, að eg hefði ekki farið villt, þegar mér fannst svo mikið til um þær. Ekki man eg, hver það var, sem fyrstur kallaði Matthías >,skáldið af Guðs náð.“ Mig minnir, að það væri Norðmaður. Sézt mun það nafn á honum hafa á íslenzku, og það má ekki gleymast. Það lýsir betur Matthíasi en löng lýsing önnur, skáldinu, sem mest hefir átt af inspiration af öllum skáldum Islands fyr og síðar, að því er eg held.. Eg hefi sjálfsagt einhvern tíma sagt þér, að mér finnst vinnu- brögðum Matthíasar bezt lýst í kvæði því, sem hann hefir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.