Kirkjuritið - 01.09.1948, Blaðsíða 37

Kirkjuritið - 01.09.1948, Blaðsíða 37
VIÐ ÚTFÖR MÓÐUR 211 Þitt orð er döggin okkar þyrstu hjörtum, þín elska oss Ijós á hryggðarvegi svörtum. Þú gafst oss, Drottinn, vandamenn og vini, og vermdir oss í móðurástarskini. Ó, móðir kær, hver minning um þig vaknar, svo margt er það, sem barnið þitt nú saknar, er bernskumyndir blítt um hugann streyma, við brosið þitt, — við æskujólin heima. Þú fræddir oss um Guð og allt hið góða, þú gafst oss trú við námið helgiljóða. Hver móðurbæn þín var það veganesti, sem veitti kraft að stríða, þegar hvessti. Ég skal þér aldrei, elsku mamma, gleyma, því alt var bezt í faðmi þínum heima. Þitt fórnarstarf er letrað gullnu letri í lífsins bók — og hverju gulli betri. Ó, móðir kær, þér fylgja bænir bljúgar frá börnum þínum — lyft á vængjum trúar til þess lands, er trúrra þjóna launin þér taka við, — er úti er jarðlífsraunin. Og þú varst bæði María og Marta, þú móðir kær, við þökkum þér af hjarta. Þitt þrek og stilling, trú og andans ylur skal í oss búa, þegar dauðinn skilur. Þú Guð, sem allar góðar gjafir veitir, og gráti og hryggð í sigurvonir breytir. Þú, faðir allra vorra dýrstu vona, þú, verndin, líknin jarðardætra og sona. Sigurjón Guðjónsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.