Kirkjuritið - 01.09.1948, Blaðsíða 53

Kirkjuritið - 01.09.1948, Blaðsíða 53
PRESTASTEFNAN 1948 227 Af kirkjulegum og kristilegum fundum má einkum nefna Aðalfund Prestafélags íslands, er haldinn var í Reykjavík 30. sept. og 1. október. Prófessor Ásmundur Guðmundsson var endurkjörinn formaður félagsins. Ennfremur voru fundir í deildum Prestafélagsins í hinum ýmsu landshlutum. Hinn almenni kirkjufundur var haldinn í Reykjavík dagana 2.—4. nóvember. Fundur norðlenzkra presta og kennara var haldinn á Akur- eyri og hófst 20. september. Kristilegt mót og söngmót kirkjukóra í Snæfellsnesprófasts- dæmi var haldið að Staðarstað 12. júlí. K. F . U. M. og K. og önnur kristileg æskulýðsfélög hér í höfuðstaðnum og víðar hafa starfað með svipuðum hætti og undanfarin ár. Á Akureyri hefir æskulýðsstarfið staðið með blóma og fjölmennar samkomur verið haldnar þar, þar sem hið yngra fólk hefir eigi aðeins verið áheyrendur heldur virkir þátttakendur í starfinu. Tvö kristileg stúdentafélög eru starfandi hér í Reykjavík, °g hafa bæði komið fram í Ríkisútvarpinu með sérstaka kvöld- dagskrá. Annað þessara félaga, „Bræðralag,“ gaf út og útbýtti til skólabama í landinu Jólakveðju, snotru hefti, fyrir síðustu Jól. Ennfremur gekkst þetta félag fyrir því að stofna til félaga- samtaka í höfuðstaðnum í því skyni að hrinda í framkvæmd hugmyndinni um Æskulýðshöll í Reykjavík. Formaður þeirra samtaka er Ásmundur Guðmundsson, prófessor. Óvenjumikið af bókum og ritum kristilegs og kirkjulegs efnis hefir komið út á árinu. Hefi ég áður getið um hið myndar- lega afmælisrit Prestaskólans, fslenzkir guðfræðingar 1847— 1947, er þeir sömdu séra Benjamín Kristjánsson og séra Björn Magnússon. Þá hefir og komið út merkilegt og myndarlegt rit í tveim bindum um Hallgrím Pétursson, ævi hans og skáld- shap, eptir prófessor Magnús Jónsson. Prófessor Ásmundur Guðmundsson hefir samið Sögu ísraelsþjóðarinnar, mjög fróð- legt og gott rit, sem nú er nýlega út komið. Ennfremur hafa komið út á árinu Nýjar prestahugvekjur, úrvalshugvekjur eftir islenzka presta, og fylgja myndir og æviágrip prestanna. Kirkjuritið og Kirkjublaðið hafa komið út með sama sniði °g undanfarin ár. Þó hefir útkoma Kirkjublaðsins orðið fyrir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.