Kirkjuritið - 01.09.1948, Blaðsíða 42

Kirkjuritið - 01.09.1948, Blaðsíða 42
216 KIRKJURITIÐ það, sem mér hefir fundizt ánægjulegast af öllu, er það, að meðal æskulýðsins virðist vera vakandi áhugi á því að kynnast þeim boðskap, sem ofar er hverfulum hlutum og var fluttur af honum, sem er „vegurinn, sannnleikurinn og lífið.“ Vér þurfum ekki að örvænta. Vér skulum vera menn bjartsýnisins. Nýrra átaka er þörf. Það er satt. En vér fögnum því sameiginlega að eiga slík átök í vændum. Er nokkuð til unaðslegra en að láta krafta sína í té, þegar Kristur kallar. Og nú kallar hann. Hann kallar þjóna sína um víða veröld til starfa. Þeir einir geta, með hans hjálp, bjargað fávísri og þjáðri veröld. Bræður. Enginn okkar má liggja á liði sínu. Kristursagði: „Hver, sem vill fylgja mér, afneiti sjálfum sér, taki sinn kross á sig og fylgi mér eftir.“ Þetta eru fagnaðarríkir dagar, er vér fáum að dvelja saman. Bróðurbönd vor munu styrkjast. í bróðurhug og kærleika getum vér orðið sterkir, og þá lítur Guð með velþóknun á viðleitni vora til þess að hjálpa til, að hans ríki komi og hans vilji verði. Yfirliísskýrsla biskups. Á liðnu sýnódusári hafa látizt sex prestvígðir menn, þar af tveir úr hópi þjónandi presta kirkjunnar og fjórir aldraðir prestar, er áður höfðu látið af embætti. Þessir bræður vorir eru: Séra Brynjólfur Magnússon prestur að stað í Grindavík, Séra Guðmundur Einarsson prófastur að Mosfelli í Grímsnesi, séra Ólafur Magnússon f. prestur í Arnarbæli og prófastur í Árnesprófastsdæmi, séra Árni Þórarinsson f. prestur í Mikla- holtsprestakalli og prófastur í Snæfellsnesprófastsdæmi, séra Þorvarður Þorvarðsson síðast prestur að Vík í Mýrdal og prófastur fyrst í N.-Þingeyjarprófastsdæmi og síðar í V.- Skaftafellsprófastsdæmi og séra Þórður Ólafsson f. prestur að Söndum í Dýrafirði og prófastur í V.-lsafjarðarsýslu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.