Kirkjuritið - 01.09.1948, Blaðsíða 36

Kirkjuritið - 01.09.1948, Blaðsíða 36
210 KIRKJURITIÐ manna, er héraðið hefir lengi átt. Upp af sporum hans hefir vaxið nytsamur gróður, sem lengi mun búið að. Hann var maður fremur tilfinninganæmur, laus við alla hálfvelgju, krókaleiðir og útúrdúra. Hann vildi ganga beint að verki. Stundum nokkuð áhlaupagjarn, einkum á yngri árum, og kom þá fyrir, að lífsbaráttan hamlaði því, að svo vel væri fylgt eftir sem hann viidi. Hann kunni ekki að mæli tveim- ur tungum. Kom jafnan til dyranna — ekki í neinum dul- arklæðum eða sparifötum, heldur sínum óbrotnu hvers- dagsfötum. Það gat vel komið fyrir, ef andstaða átti sér stað, að mönnum fyndist orðalag hans lítt heflað og ómjúkt viðkomu. En marga og góða vini átti hann í Dýrafirði og víðar hér vestra. Ég hygg, að allir samtíðarmenn hans hér — og ekki sízt þeir, er hann fræddi sem börn og fermdi — minnist hans með hlýjum hug; ekki einungis sem prests og prófasts, heldur einnig sem einlægs áhuga- og athafna- manns, í sérhverju því velferðar- og menningarmáli , er honum var unnt að veita lið, — sem manns, er öllum vildi vel gera. 1 maí 1948. Kristinn Guðlaugsson. MINNIN GARGREIN um séra Þorvarð prófast Þorvarðsson í Vík, eftir séra Sveinbjörn Högnason, mun birtast í jólaheftinu. Við útför móður. Ó, lof sé þér, sem lífsins brauðið veitir, í Ijóssins sigur dauðamyrkri breytir, þú, faðir allra vorra dýrstu vona, þú, verndin, líknin jarðardætra og sona.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.