Kirkjuritið - 01.09.1948, Blaðsíða 51

Kirkjuritið - 01.09.1948, Blaðsíða 51
PRESTASTEFNAN 1948 225 þau yfirleitt prýðilega sótt, og 38 kirkjukórar tóku þátt í þessum söngmótum eða héldu opinberlega hljómleika hver í sínu lagi. Á sýnódus í fyrra gat ég þess, að fyrir Alþingi hefði þá legið frumvarp um söngskóla þjóðkirkjunnar. Þetta frumvarp varð ekki útrætt á Alþingi, og var ekki talið ráðlegt að bera það aftur fram á síðasta þingi. En eigi að síður var slíkur skóli starfræktur frá 1. jan.—1. maí s. 1., og nutu þar kennslu alls 27 nemendur. Skólinn starfaði í einni kennslustofu í húsinu Sólvallagötu 74. Greiddi ríkið húsaleigu fyrir kennslustofuna og ennfremur pedalorgel, sem keypt var til skólans. Aðalkennari var söng- málastjórinn, Sigurður Birkis, en einnig kenndu við skólann Guðmundur Matthíasson og Páll Halldórsson. Ennfremur kenndu eftirlitsmenn kirkjukóra í hinum ýmsu Prófastsdæmum alls 9 mönnum orgelleik, með það fyrir aug- um að þessir menn tækju síðan að sér organistastörf í sóknum sínum. Þrátt fyrir innflutningshömlur og gjaldeyrisvandræði hefir á síðastliðnum þrem árum tekizt að útvega hljóðfæri handa samtals 23 kirkjum, og von er á nokkrum slíkum hljóðfærum a þessu ári. Þar á meðal er nú komið og uppsett í Bessastaða- kirkju mjög vandað pípuorgel, og annað svipað hljóðfæri er væntanlegt nú í Eyrarbakkakirkju. Yfirleitt má það vera mikið gleðiefni bæði prestum og söfn- uðum og yfirleitt öllum þeim, sem kirkjusöng unna, hve mikið hefir áunnizt í þessum efnum á undanförnum árum. Á síðastliðnu sumri kom hingað aðalritari Brezka biblíufé- lagsins, Dr. John Temple. Lofaði hann að greiða eftir megni íyrir sendingum Biblía og Nýjatestamenta hingað, en á þeim hefir verið tilfinnanleg vöntun í landinu undanfarin ár, enda mun allmikið af bókabirgðum félagsins hafa skemmzt eða eyðilagzt á styrjaldarárunum. Varð það að ráði, að Biblíufélagið hér tæki að öllu leyti að sér framvegis útvegun íslenzkra Biblía °g Nýjatestamenta og dreifingu þeirra hér á landi. Hefir biskupsskrifstofan haft þetta með höndum síðan. Alls hafa komið hingað frá Brezka félaginu síðan um áramót um 700 Biblíur og tæp 3000 Nýjatestamenti. Biblíumar eru löngu upp- seldar, en nokkuð er eftir af Nýjatestamentum. Vandkvæði á 15
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.