Kirkjuritið - 01.09.1948, Blaðsíða 77

Kirkjuritið - 01.09.1948, Blaðsíða 77
FRÉTTIR 251 Þau hjón hafa staðið hið bezta í stöðu sinni og notið virðingar og vinsælda þeirra, sem þeim hafa kynnzt. Kirkjublaðið flytur falleg kveðjuljóð, sem séra Sigurður Norland hefir ort til þeirra. Séra Kristján Bjarnason hefir verið kjörinn lögmætri kosningu prestur í Svalbarðs- þingum, 27. júlí, og síðan fengið veitingu fyrir prestsembætt- inu. Vísitazía biskups. Biskupinn, dr. Sigurgeir Sigurðsson, vísiteraði síðari hluta ágústsmánaðar Vestmannaeyjar og Dalaprófastsdæmi. Séra Eiríkur Brynjólfsson, frú hans og börn, komu vestan um haf í lok júlímánaðar. Hefir séra Eiríkur þá þjónað Fyrsta lúterska söfnuði í Winni- peg eitt ár. Auk þess hefir hann ferðast víða um byggðir íslendinga í Vesturheimi og flutt þar guðsþjónustur og fjölda erinda við ágætan orðstír. Nutu þau hjón mikilla vinsælda og virðingar með Vestur-íslendingum. Fyrstl lúterski söfnuður hélt þeim veglegt skilnaðarsamsæti og færði þeim skrautritað ávarp og dýrar gjafir. Ennfremur hélt Þjóðræknisfélagið þeim samsæti og framkvæmdanefnd Hins evangelisk-lúterska kirkju- félags. Þau hjón láta hið bezta af dvöl sinni vestra, og má fullyrða, að prestaskiftin um hafið hafi giftusamlega tekizt. Séra Haukur Gíslason, prestur við Brimarhólmskirkju í Kaupmannahöfn, var hér á ferð í sumar. Islendingar mega kunna honum miklar þakkir fyrir það, að hann hefir haldið uppi íslenzkum guðsþjónust- um í Kaupmannahöfn nær aldarþriðjung. Séra Haukur lætur af embætti í haust fyrir aldurs sakir. Vígð útfararkapella í Fossvogi. Útfararkapellan í Fossvogi var vígð 31. júlí, og framkvæmdi dr. Bjami Jónsson dómprófastur vígsluna. Dr. med. Gunnlaug- ur Claessen beitti sér fyrir því manna mest, að kapellunni yrði komið upp og vel til hennar vandað. Prófastar og prestar Suður-Þingeyjarprófastsdæmis og frúr þeirra komu saman að Laufási sunnudaginn 29.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.