Kirkjuritið - 01.09.1948, Blaðsíða 58

Kirkjuritið - 01.09.1948, Blaðsíða 58
232 KIRKJURITIÐ Þess vegna vill Prestastefnan beina því til ríkisstjómarinn- ar og skipulagsnefndar prestssetra að koma í veg fyrir, að hin fornu sveitaprestssetur, sem enn em í ábúð prestanna, verði bútuð niður í smábýli, þótt slíkar ráðstafanir geti hinsvegar verið réttmætar á einstöku stöðum, né heldur að prestarnir verði sviptir umráðarétti prestssetranna.“ Prestastefnunni slitið. Prestastefnunni lauk um hádegi með því að biskup flutti kveðjuávarp til prestanna, en síðan var gengið í kapellu Há- skólans, þar sem biskup flutti bæn, en prestar sungu sálm á undan og eftir. Prestarnir sátu kvöldboð á heimili biskupshjónanna í góð- um fagnaði og við mikla rausn. ★ Aðalíundur Prestafélags Islands. Aðalfundur Prestafélags íslands var haldinn Tilhögun. í Háskólanuom miðvikudaginn 23. júní. Hann hófst með guðsþjónustu í kapellunni kl. 9.30 f. h. Séra Friðrik A. Friðriksson las Ritningarkafla og bað bænar, en sálmvers voru sungin á undan og eftir. Þá setti Asmundur Guðmundsson, formaður Prestafélagsins, fundinn og stjórnaði honum í nátíðasal Háskóians. Fundarritarar voru þeir séra Árni Sigurðsson, séra Guðmundur Sveinsson og séra Magnús Már Lárusson. í fundarlok, kl. 7,30 e. h., var aftur gengið í kapellu Háskól- ans til guðsþjónustu, og talaði þar séra Valdimar J. Eylands og bað bænar. Sálmar voru sungnir og að síðustu versið: „Son Guðs ertu með sanni.“ Fundurinn var einn hinn f jölsóttasti, sem verið Fundarsókn. hefir í Prestafélaginu. Sóttu hann vígslu- biskupar báðir, 4 kennarar guðfræðideildar, 13 prófastar, 46 prestar, 8 fyrrverandi prófastar og prestar og 2 guðfræðikandídatar, alls 75 andlegrar stéttar menn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.