Kirkjuritið - 01.09.1948, Blaðsíða 22

Kirkjuritið - 01.09.1948, Blaðsíða 22
196 KIRKJURITIÐ þýtt eftir Welhaven um kirkjubyggingu Ólafs helga, sem tröllin ætluðu að granda með því að fella yfir skriðu. Það eru líka sjálfsagt heiðarleg og virðingarverð vinnu- brögð það, þegar skáldið með natni er að reyna að fella stein við stein og snikka til steinana, svo að þeir tolli í hleðslunni, eða þá hefir annað lagið úr torfusneplum, til að halda saman grjóthrönglinu, og mokar svo upp í því, sem fyrir hendi er, mold og leir stundum. Það get- ur sjálfsagt orðið úr þessu veggur, sem stendur — kann- ske hans búskapartíð. En vinnubrögðin Matthíasar þau eru, stundum a. m. k., líkari Ólafs, sem Sköfnung dró og hjaltið kyssti, hristi brandinn beint að Dvalins dyra vegg, Drottins mark í loftið risti, og svo raðast skriðan í lög og kirkjan er reist og stendur um aldir. Svo yrkir skáldið af Guðs náð. Eitt af kvæðum Matthíasar er eftirmæli eftir barn hans, Elínu Ingveldi. Þar segir hann: Kenndi eg fyrr á köldum sorgardögum, kveið eg snemma djúpum spjótalögum. Vanur vosi og sárum verður spar á tárum. Kuldinn leitar inn á hörðum árum. Þá man hann eftir, hvað gert er við mann, sem finnst helfrosinn eða skaðkalinn. Það er ekki farið með hann inn í hita, heldur er hann lagður í snjó, og Matthías kveður: Kuldinn leysir klakabundinn varma. Kom því hel og þíð upp forna harma. • Dóttir, ljúfa lilja, lát þinn föður skilja gegnum ísinn herrans hlýja vilja. Matthías gat víst sagt eins og Skugga-Sveinn, að hann hafi „kulda þolað, frost og él,“ jafnvel þann kuldann, sem
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.