Kirkjuritið - 01.09.1948, Blaðsíða 71

Kirkjuritið - 01.09.1948, Blaðsíða 71
KRISTINDÓMSFRÆÐSLA í HÚSMÆÐRASKÓLUM 245 Hafa flestar námsbækur í kristindómi frá upphafi vega mistekist og fljótt orðið úreltar. Spurningin er, hvort Nýja testamentið, eða hinar ágætu Biblíusögur, sem nú er notaðar í barnaskólum, eru ekki hentugasta bókin til að leggja til grundvallar við námið. Því að hvorttveggja er, að gott er að kenna ungum kon- um að lesa N. t. meir en þær gera nú að jafnaði, og ef kennarinn er á annað borð hæfur til að leiðbeina í þessum fræðum, þarf hann enga aðra bók. Ég vil að lokum benda á það, að um 300 námsmeyjar eru á ári hverju brautskráðar úr húsmæðraskólum lands- ins og fer væntanlega fjölgandi. Það er því ekki lítilsvirði fyrir kirkjuna, ef hægt væri að hafa einhver trúarleg áhrif á húsmæðraefnin, sem bezta aðstöðuna hafa til að ráða miklu um trú og lífsstefnu þeirra kynslóða, sem í framtíðinni vaxa upp í landinu. Og ég vil fullyrða, að jarðvegurinn er hvergi betri. Mér er það ljóst, að þessar hugleiðingar mínar ná ekki langt. Ég hefi aðeins viljað gera grein fyrir, hvernig þetta mál horfir við frá mínu sjónarmiði og hvaða skil ég hefi reynt að gera því eftir minni litlu getu. Ég býst ekki við, að það liggi fyrir að gera hér neinar ályktanir eða sam- þykktir um málið. En aðalatriðið virðist mér vera þetta, að reynt sé að vekja ást og skilning námsmeyjanna á meginatriðum krist- indómsins, anda hans og lífsskoðun, með því að lesa með þeim einhverja valda kafla úr Nýja testamentinu, og kynni það þá að geta orðið til að kenna þeim, að lesa þá bók betur sér til andlegrar uppbyggingar og blessunar. Benjamín Kristjánsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.