Kirkjuritið - 01.09.1948, Blaðsíða 57

Kirkjuritið - 01.09.1948, Blaðsíða 57
PRESTASTEFNAN 1948 231 nefndinni: Séra Jakob Jónsson, séra Sigurbjöm Einarsson dós- ent, Sigurgeir Sigurðsson biskup, séra Sigurður Einarsson og Ásmundur Guðmundsson prófessor. Um kvöldið flutti séra Jakob Jónsson opinbert erindi í Dóm- kirkjunni um einingu norsku kirkjunnar á styrjaldarárunum. Næsta dag, 21. júní, hófust fundir með morgunbæn, er séra Sigurður Pálsson flutti. Auk kirkjuþingsmálsins var rætt um stofnun kristilegra æskulýðsfélaga. Framsögu höfðu: Dr. Bjarni Jónsson vígslu- biskup og séra Pétur Sigurgeirsson. Voru prestamir á einu máli um nauðsyn þess að efla æsku- lýðsstarfsemina á vegum kirkjunnar. í sambandi við málið voru samþykktar eftirfarandi tillögur: „Prestastefnan beinir þeim tilmælum til kirkjuráðs, að það taki nú þegar að veita nokkurt fé til þess að láta semja og gefa út bækur og hjálpargögn til notkunar við sunnudagaskóla og kristilega æskulýðsstarfsemi, og ályktar að kjósa 3ja manna nefnd til þess að vinna ásamt biskupi að framkvæmd þessa máls og hefja störf svo fljótt sem unnt er.“ í nefndina vom kosnir: Séra Pétur Sigurgeirsson, séra Magn- ús M. Lárusson og séra Magnús Runólfsson. „Prestastefna Islands beinir þeim tilmælum til biskups og kirkjuráðs að hlutast til um, að sett verði lög um námsstjóra í kristnum fræðum, er leiðbeini um kristindómsfræðslu í bama- skólum og framhaldsskólum, svo og um frjálst æskulýósstarf í söfnuðum landsins. Skal hann skipaður að fengnum tillögum biskups og fræðslumálastjóra og starfa í náinni samvinnu við yfirstjóm kirkju- og fræðslumála.“ Séra Hálfdán prófastur Helgason skýrði frá störfum Bama- heimilisnefndar og gerði grein fyrir fjárhag Barnaheimilis- sjóðs. Næsta dag, þriðjudag, hófust fundir með morgunbæn, er séra Sigurður Haukdal flutti. Því næst hófust umræður um prestssetrin, og vom framsögu- menn séra Þorsteinn Jóhannesson, séra Sveinn Víkingur og séra Lárus Amórsson. Svohljóðandi ályktun samþykkt: „Prestastefna íslands minnir á, að íslenzkir prestar hafa um aldir búið með rausn og myndarbrag á prestssetrum landsins, svo að til fyrirmyndar hefir verið, og gera það margir enn í dag.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.