Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.03.1956, Blaðsíða 5

Kirkjuritið - 01.03.1956, Blaðsíða 5
ÞRIR SALMAR 99 Bjargi traustu byggt er á, bitast ei, því treysta má; eíann sigrar örugg trú, ást Gu5s tyllir brjóst vor nú. Sannleikstryggð og trúarorð trausta samtylgd ljá um storð; andans glóð og guðdómsraust gleðja, hugga, vekja traust. Heilagt vín og himnabrauð hjörtun styrkja, létta nauð; hetjuskreíum hrífumst vér, heilög borg í iramsýn er. Gleðivist þar eilíí er, inn til hennar göngum vér hárra bjarka gegnum göng Guðs á íund með helgan söng. III. Vor Drottinn sótt oss heíir heim, þá huldist myrkrið ljóma. Menn gleymdu sorg, er sagði þeim Guðssonur hulda dóma. Vor Frelsari var talinn mold og íjötrum graíar seldur, en lítsins orð reis upp aí íold, því eigi dauðinn heldur. Sem ekkja kirkjan kúrði' i rann og kvartsár raunir taldi, en gleymdi' að Drottinn dauðann vann með dýrð og himins valdi.

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.