Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.03.1956, Blaðsíða 19

Kirkjuritið - 01.03.1956, Blaðsíða 19
JÓHANNES SKÍRARI 113 Göngin inn í hellinn. endi tímannna hreinsa allar gjörðir „manns nokkurs" og halda honum burtu frá samfélagi mannanna, svo að andi villunnar hverfi frá líkama hans. Síðan muni hann hreinsaður verða með andanum heilaga. Maður sá, sem hér um ræðir er vafalaust Messías eða hinn mikli fræðari, sem Qumran-söfnuðurinn vænti að birtast myndi áður en heimslit yrðu. Svo mun Guð við hann gjöra: „Og hann (Guð) úthellir yfir hann anda sannleik- ans eins og vígðu vatni, er hreinsar burtu viðurstyggð lyga, o. s' frv.“ (Lærisv.roð. VI, 21). Fræðarinn mikli á að skírast heil- ögum anda, ekki aðeins vatni. — Kemur hér ekki fram sami mismunur og Jóhannes skírari lýsir með orðunum, að sjálfur 8

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.