Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.03.1956, Page 19

Kirkjuritið - 01.03.1956, Page 19
JÓHANNES SKÍRARI 113 Göngin inn í hellinn. endi tímannna hreinsa allar gjörðir „manns nokkurs" og halda honum burtu frá samfélagi mannanna, svo að andi villunnar hverfi frá líkama hans. Síðan muni hann hreinsaður verða með andanum heilaga. Maður sá, sem hér um ræðir er vafalaust Messías eða hinn mikli fræðari, sem Qumran-söfnuðurinn vænti að birtast myndi áður en heimslit yrðu. Svo mun Guð við hann gjöra: „Og hann (Guð) úthellir yfir hann anda sannleik- ans eins og vígðu vatni, er hreinsar burtu viðurstyggð lyga, o. s' frv.“ (Lærisv.roð. VI, 21). Fræðarinn mikli á að skírast heil- ögum anda, ekki aðeins vatni. — Kemur hér ekki fram sami mismunur og Jóhannes skírari lýsir með orðunum, að sjálfur 8

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.