Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.03.1956, Blaðsíða 45

Kirkjuritið - 01.03.1956, Blaðsíða 45
BÆKUK 139 Að mínum dómi er hér um að ræða einn af kjörgripum íslenzkrar bóka- gerðar, sem æskilegt væri að sem flestir gætu eignast og notið sér til yndis °g þroska. Norðra er sönn sæmd að þessu verki. G. Á. ----—,.+ : -----| Erleodar fréttir |------- ----------..—4 Arlegur fundur Lúterska heimssambandsins var haldinn í Madras á Indlandi dagana 16,—19. janúar s. 1. Formaður sambandsins, Hans Lilje, biskup í Hannover stjómaði fundinum. Þetta er fvrsti fundur nefndarinnar, Seni haldinn er utan Evrópu og Ameríku. Samþykkt var upptaka Silesiönsku ^irkjunnar í Tékkóslóvakíu í sambandið. Eru þá kirkjudeildimar innan þess °rðnar 57. Nystarlegt brúðkaup fór nýlega fram í Moskvu. Svertingjaleikflokk- Ur ^rá Bandaríkjunmn var þar á ferðinni eftir hátíðar. Var tekið með kost- um og kynjun. Tveir höfuðleikararnir, þau Helen Thigten og Earl Jack- s°n létu í ljósi þakklæti sitt með því að nota tækifærið til að gifta sig í end- Urskírendakirkju þarna í borginni. Sagt er að þetta sé fyrsta ameríska hjóna- 'ígslan í Moskvu eftir stríðið, og fyrstu amerísku svertingjarnir, sem giftast Purna. Enda mikið um dýrðir. Eftir því sem Kristeligt Dagblad hermir, á ^ulganin forsætisráðherra að hafa verið svaramaður. Arekstrar hafa nýlega orðið milli lútersku kirkjunnar og valdhafanna 8 ^ustur-Þýzkalandi. Hafa allmargir prestar verið handteknir og sakaðir um njosnir m. a. Þykir prestunum lika of langt gengið, ef heimtað er skilyrðis- 1&ust að allir unglingar gangi í hin pólitísku æskulýðsfélög. Reynt er að 'nna lausn á deilumálunum, sem báðir geti sætt sig við. Rajah Bushanam Manikam hefir fyrstur innfæddra manna ^orið skipaður lúterskur biskup í Tamil í Trankebar. Vígslan fór fram á . ara niinningarhátíð lúterska trúboðsins þarna eystra. D. J. Sandegren up, sem beðiZt hefir lausnar, framkvæmdi vígsluna. Vígsluvottar voru ans LilIe biskup í Hannover, Dr. Fr. Clark Fry fors. Samein. lútersku kirkj- nnar í Ameríku, Thorstein Ysander biskup í Linköping, Guðmund Schiöl-

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.