Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.03.1956, Blaðsíða 23

Kirkjuritið - 01.03.1956, Blaðsíða 23
PTJ5TL3R v__________) Ný viðhorf. í sveitunum setja kirkjurnar ekki aðeins svip á staðinn held- Ur oft á mikinn hluta byggðarinnar. Fyrir kemur, að þær draga enn lengra að sér augu manna, eins og t. d. Þingeyrarkirkja, sem sest að ég ætla úr 10 hreppum. Hvort heldur heimamenn eða ferðalangar kannast við þögul en sterk áhrif guðshúsanna, hvern- þau benda til himins úr nánd og fjarlægð, minna ósagt og osjálfrátt á eitthvað utan og ofan við hraðann og hversdagsleik- aun, þótt aðeins sé þotið hjá þeim á eirðarlausri skemmtiferð. Hvað þá ef mönnum verður daglega á þær litið. íslenzkar kirkjur eru flestar hvorki stórar né stórfenglegar, oæsta misjafnlega hirtar, marga daga auðar og lokaðar. Saipt ruundi okkur finnast mikið vanta, jafnvel augun, spegil sálar- lunar, í kirkjulausa sveit. Enda ekki til svo fámennur, né fátækur söfnuður þann dag í dag, að hann hafi ekki með einhverjum raðum haldið við kirkju sinni, eða endurreist hana, þegar þörf Sei'ist. Kemur jafnvel fyrir enn, að einn einstakur bóndi, svo sem Jón Stefánsson í Möðrudal, reisi upp á eindæmi kirkju á bæ sín- Ulu- Enda eins og manni finnist hvergi hærra til loftsins og víð- aru til veggjanna en á þeim slóðum. I þjóðflutningum síðustu áratuga og við stökkþróun höfuð- borgarinnar hefir komið nýtt upp á teningnum. í húsaþyrping- Uuum miklu, þar sem æ rísa stærri húsaraðir, hverfa sumar kirkj- Uruar í skugga steinhallanna. Og nú gerist það, að nýir söfn- uSir koma til sögunnar, sem enga eiga kirkjuna. Vitanlega er þeim ekki um megn, frekar en fámennum og fátækum sveita- söfnuðum, eða um 600—1000 manna kauptúnum, að koma sér uPp kirkjum við sitt hæfi. En í því sambandi koma mörg atriði

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.