Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.03.1956, Blaðsíða 21

Kirkjuritið - 01.03.1956, Blaðsíða 21
JÓHANNES SKÍRARI 115 Klettabeltið, sem handritahellirinnn er t. Göngin inn í hann sjást lítið eitt til vinstrí frá miðju myndarinnar. handritin að geta gefið skýringu. Er frá því greint i ritum þess- um, að þeir, sem inngöngu hafi hlotið í sértrúarsöfnuðinn, kall- ist „synir Sadoks“. Guðfræði Qumrans safnaðarins er með gnost- iskum blæ. Ummæli rita Fals-Klemensar kunna því að geyma sagnfræðilegar upplýsingar. Eru ummælin talin vera frá því um 100 e. Kr., og gætu bent til sambands milli Jóhannesar skírara °g eyðimerkurbræðra, Sadoks-sona af svipaðri eða sömu reglu °g Qumran-söfnuðurinn. Er ekki óhugsandi, að heimildir um samband þetta séu fengnar frá lærisveinum Jóhannesar.

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.