Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.10.1979, Qupperneq 12

Tímarit lögfræðinga - 01.10.1979, Qupperneq 12
gjöf og kveða á um sameiningu hennar á einum stað í stjórnkerfinu, en nú fer meir en hálfur tugur ráðuneyta með hina ýmsu þætti um- hverfismála. Af því leiðir óhjákvæmilega, að heildarstefnumótun í þessum mikilvæga málaflokki er mjög á reiki og næga yfirsýn skortir, svo sem málum er nú háttað. Ætla má, að þessi atriði hafi m.a. átt þátt í þeirri ákvörðun þáverandi ríkisstjórnar að skipa nefnd þann 4. marz 1975 til þess að endur- skoða og samræma ákvæði laga um umhverfis- og mengunarmál í því skyni að sett yrði heildarlöggjöf um þau efni og kveðið á um, hvernig stjórnarfyrirkomulagi skuli háttað á þessu sviði í framtíðinni. Nefndin lauk samningu lagafrumvarps um þessi mál í aprílmánuði 1976 og sendi það ríkisstjórninni með ósk um, að það yrði borið undir þá aðila til umsagnar, sem ríkisstjórnin taldi æskilegt. Bárust álitsgerðir frá fimmtán stofnunum og samtökum og endurskoðaði nefndin frumvarp- ið í ljósi þeirra. Var það síðan lagt fyrir Alþingi á vorþinginu 1978, svo sem fyrr er getið. Á síðastliðnum rúmum áratug hefur á flestum Norðurlöndum verið sett ný löggjöf um umhverfismál og hina ýmsu sérþætti þeirra. Heild- arlöggjöf um umhverfismál var sett í Svíþjóð árið 1969 og í Danmörku 1973. 1 Finnlandi og hér á landi hafa frumvörp til slíkrar heildarlög- gjafar þegar verið lögð fyrir löggjafarsamkundur þessara landa. Sér- lög hafa einnig verið ýmis sett á Norðurlöndum á þessu tímabili um mikilvæga þætti umhverfismála. í Finnlandi voru sett vatnalög 1961, heilbrigðislög 1965 og útivistarlög 1973. I Noregi voru sett lög um Fyrir Alþingi var vorið 1978 lagt frumvarp um umhverfismál, og er þess að vænta, að það verði enn lagt fram á því þingi, sem sitja mun að störfum á þessum vetri, 1979—1980. Frum- varpið var samið af nefnd, sem starfaði 1975— 77. i nefndinni voru 9 menn, og formaður henn- ar var dr. Gunnar G. Schram prófessor. Hann hefur samið grein þá, sem hér birtist um um- hverfisrétt á hinum Norðurlöndunum. Löggjöf þar hefur verið í mótun að undanförnu, og er rr.argt unnt að læra af henni, sem gagnlegt er fyrir þá, sem vilja koma á nútímalegum ís- lenskum lögum á þessu sviði. Höfundur var einn þeirra, sem hlutu umhverfismálastyrk Atlantshafsbandalagsins 1977—1978. Er grein þessi hluti ritgerðar um umhverfisrétt á íslandi og öðrum Norðurlöndum. 106
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.