Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.10.1979, Qupperneq 56

Tímarit lögfræðinga - 01.10.1979, Qupperneq 56
Frá La adeild Háskólaits DEILDARFRÉTTIR 1. KENNARAR Dr. Gunnar G. Schram var skipaður prófessor í lögfræði frá 1. júlí 1979 að telja. Hann var settur prófessor 1974. Aðalkennslugreinar hans eru stjórnskip- unarréttur og þjóðaréttur. Stefán Már Stefánsson var skipaður prófessor í lögfræði frá 1. ágúst 1979 að telja. Hann var settur prófessor 1975. Aðalkennslugrein hans er réttarfar. Björn Þ. Guðmundsson var skipaður prófessor í lögfræði frá 1. október 1979 að telja. Hann var settur prófessor 1978. Aðalkennslugreinar hans eru stjórnarfarsréttur og persónuréttur. Prófessorunum dr. Gunnar Thoroddsen og dr. Ólafi Jóhannessyni var veitt lausn frá störfum við lagadeild frá 1. nóvember 1978 að telja. Þá hefur dr. Lúðvík Ingvarssyni verið veitt lausn frá prófessorsembætti við lagadeild frá 1. október 1979 að telja. Dr. Gunnar var prófessor árin 1943—1950 og 1971 — 1978, dr. Ólafur 1948—1978 og dr. Lúðvík 1973—1979. Skal þetta tækifæri notað til þess að þakka þeim prýðileg störf og ágæta samvinnu í lagadeild. Dr. Gaukur Jörundsson, sem undanfarin þrjú ár hefur haft lausn frá kennslu- skyldu, mun aftur hefja kennslu á haustmisseri 1979. Þann 1. september 1978 lét Páll Skúlason lögfræðingur af störfum sem bókavörður við deildarbókasafn lagadeildar í Lögbergi. Við tók Ingibjörg Sæmundsdóttir B.A. 2. DOKTORSVÖRN Á fundi lagadeildar 27. júlí 1977 var samþykkt samhljóða að meta ritgerð Páls Sigurðssonar dósents, „Þróun og þýðing eiðs og heitvinningar í réttar- fari“ gilda til doktorsvarnar. Laugardaginn 4. nóvember 1978 fór doktors- vörnin fram í Hátíðasal Háskólans. Fyrsti andmælandi var Sigurður Líndal prófessor, en annar andmælandi var Þór Vilhjálmsson hæstaréttardómari. Athöfninni stýrði forseti lagadeildar, Gunnar G. Schram prófessor. Að vörn lokinni var lýst eftirfarandi dómi um doktorsprófið: „Með ályktun lagadeildar var ritgerð Páls Sigurðssonar „Þróun og þýðing eiðs og heitvinningar í réttarfari" tekin gild til varnar fyrir doktorspróf í lög- fræði, að fenginni álitsgerð dómnefndar samkvæmt háskólalögum. Vörn hefur farið fram í heyranda hljóði og er hún tekin gild. Því lýsum vér yfir því, að Páll 150
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.