Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.10.1979, Page 57

Tímarit lögfræðinga - 01.10.1979, Page 57
Sigurðsson er með réttu doktor í lögfræði — doctor juris — frá Háskóla íslands". Lagadeild flytur dr. Páli árnaðaróskrir í tilefni doktorsprófs hans. 3. EMBÆTTISPRÓF Þessir kandidatar brautskráðust í október 1978 (aðaleinkunnar og stiga- fjölda er getið): Guðjón Magnússon, II. eink. 9.10 (154.75 stig) Ingimundur Einarsson, I. eink. 11.12 (189 stig) Kristín Norðfjörð, II. eink. 9.28 (157.75 stig) Kandidatar í júní 1979 voru þessir: Árni Vilhjálmsson, I eink. 10.69 (181.75 stig) Ásdís J. Rafnar, II. eink. 9.97 (169.50 stig) Brynjóifur Eyvindsson, I. eink. 10.68 (181.60 stig) Edda Sigrún Ólafsdóttir, II. eink. 9.99 (169.75 stig) Eggert B. Ólafsson, I. eink. 10.78 (183.25 stig) Guðni Haraldsson, I. eink. 10.54 (179.25 stig) Guðríður Guðmundsdóttir, II. eink. 9.24 (157.00 stig) Halldór Jón Kristjánsson, I. eink. 11.29 (192 stig) Ingi H. Sigurðsson, I. eink. 11.54 (196.25 stig) Jóhannes Ásgeirsson, II. eink. 8.81 (149.75 stig) Kjartan Ragnars, II. eink. 9.65 (164.00 stig) Kristinn Friðrik Árnason, I. eink. 10.56 (179.50 stig) Magnús Björn Brynjólfsson, I. eink. 10.50 (178.50 stig) Markús Sigurbjörnsson. I. eink. 13.29 (226.00 stig) Guðrún Margrét Árnadóttir, I. eink. 11.60 (197.25 stig) Mogens Rúnar Mogensen, I. eink. 11.65 (198.00 stig) Páll Björnsson, II. eink. 8.94 (152.00 stig) Pétur Gunnar Thorsteinsson, I. eink. 11.47 (195.00 stig) Ragnhildur Hjaltadóttir, I. eink. 12.47 (212.00 stig) Sigmundur Hannesson, II. eink. 9.54 (162.25 stig) Sigurður Helgi Þorsteinn Guðjónsson, I. eink. 12.94 (220.00 stig) Steingrímur Þormóðsson, II. eink. 9.71 (165.00 stig) Sveinn Skúlason, I. eink. 11.15 (189.50 stig) Valgeir Pálsson, II. eink. 10.13 (172.25 stig) Viðar Már Matthíasson, I. eink. 12.96 (220.25 stig) Þorgerður Erlendsdóttir, II. eink. 9.93 (168.75 stig). i október 1979 brautskráðist einn kandidat: Júlíus Vífill Ingvarsson, II. eink. 6.99 (Tugaskali). Alls eru þetta 30 lögfræðingar. 4. KANDIDATSRITGERÐIR STÚDENTA Hér birtist skrá yfir ritgerðir kandidata, sem taldir eru að framan: Almenn lögfræði Viðar Már Matthíasson: Um lögjöfnun. 151

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.