Dagblaðið Vísir - DV - 20.06.2005, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 20.06.2005, Blaðsíða 8
8 MÁNUDAGUR 20. JÚNÍ2005 Fréttir DV Þórir Rúnar Geirsson lögregluþjónn er sakaður um að hafa tekið hrottalega á Guðmundi Jóhannessyni landeiganda í Grundarfirði. Guðmundur er hjartaveill og þurfti að leita að- hlynningar. Þórir Rúnar er sonur Geirs Jóns Þórissonar yfirlögregluþjóns í Reykjavík. Hugsanleg göngfrá Eyjum Hafinn er undirbúning- ur fyrir rannsóknir sem lúta að hugsanlegri jarðganga- gerð frá Vestmannaeyjum til lands. Hreinn Haralds- son hjá Vegagerðinni hefur staðfest að rannsóknum á fastalandinu sé lokið, nú taki við rannsóknir á berg- lögum á hafsbotni. Miklu hefur verið safnað af gögn- um í þessum tilgangi og mikil vinna er fyrir höndum við úrvinnslu gagnanna. Félag á vegum Orkustofn- unar sér um rannsóknirnar. Eyjafréttir greina ffá. Hraðakstur á Akureyri Ails voru 35 ökumenn kærðir fyrir of hraðan akstur á Akureyri á tímabilinu ff á klukkan 18 á laugardags- kvöld til 6 á sunnudags- morgun. Að sögn lögregl- unnar á Akureyri var mest um að ræða hraðakstur inn- an bæjarmarkanna. Einn var tekinn á 107 kílómetra hraða þar sem hámarkshraði er 50 og annar var gripinn á 127 kílómetra hraða á svæði þar sem hámarkið er 70. Bæði brotin varða þungum fjár- sektum og mögulegri leyfis- sviptingu. í öndunarvél Annar unglingspiltanna tveggja sem komust lífs af úr umferðarslysi á öxna- dalsheiði um helgina hefur verið útskrifaður. Hinum var enn haldið sofandi í öndunarvél í gærdag og vttr hann þungt haldinn. Þeir tveir sem létust heita Sig- urður Ragnar Arnbjörns- son, 18 ára, til heimilis að Kirkjuvegi 18 í Reykjanes- bæ og Þórarinn Samúel Guðmundsson, 15 ára, til heimilis að Lindartúni 23 í Garði. Tildrög slyssins eru ókunn og vinnur lögregla að rannsókn málsins. £ WfÆMXMmr. Sonur yfiplögpeilutijiins reyndl aö kyrkja hjartvelkt gamalaienal Ólafur Páll Sigurðsson ætlar ekki að skipuleggja mótmæli við Kárahnjúka. Skipuleggur tjaldbúðir en ekki mótmæli Ólafur Páll Sigurðsson, sem hefur á undanförnum dögum orðið eins og konar tákngerfingur mótmæl- enda á íslandi, sagði í samtali við DV í gær að það væri af og frá að hann væri að skipuleggja mótmæli við Kárahnjúka í sumar eins og komið hefur fram í fjölmiðlum. „Ég ætía að einbeita mér að því að taka þátt í að skipuleggja tjald- búðir svo fólk getí notið náttúrunnar þar og þeirra menningarlegu at- burða sem þar verða. Ég ætía ekki að skipuleggja mótmæli. Ef ég tek þátt í einhverjum beinum mótmælum þá verður það ekki sem skipuleggj- andi,“ sagði Ólafur Páil og ítrekaði að það væri tvennt ólíkt að skipu- leggja tjaldbúðir og að skipuleggja mótmæli. Ólafur Páll. sagðist vera orðinn þreyttur á því að vera skotspónn sem höfðuðpaur alls þess sem mögulega gæti gerst í sambandi við mótmæli þessa sumars gegn stór- mérligguráað nýta helgina og kynna mérþá tónleika sem þá verða í boði segir Steinunn Helga Jakobsdóttir ritstýra tímaritsins Orðlauss.„Og svo liggur auðvitað á að njóta góöaveðursins." iðju á íslandi. „Ég legg áherslu á að það verða börn í tjaldbúðunum og það er því mjög mikilvægt að stjórnvöld og aðrir hegði sér sómasamlega gagn- vart fólki í búðunum," sagði Ólafur Páll og bætti við að það væri engum til framdráttar að byggja upp óþarfa spennu í kringum þessar tjaldbúðir. „Það getur haft hættulegar afleið- ingar í för með sér og mögulega ýtt undir ofbeldi gagnvart tjaldbú- um," sagði Ólafur Páll tjald búðaskipuleggjandi. Ólafur Páll Slgurðsson Ætlarekki að skipuleggja mótmæli en mun skrpu leggja tjaldbúðir sem fynrhugað er að risi við Kárahnjúka I sumar. Þórir Rúnar Geirsson, lögreglumaður í Grundarfirði, er sakaður um að hafa beitt Guðmund Jóhannesson, bónda í Eyrarsveit, harðræði með því að herða að hálsmáli þannig að Guðmundur blánaði. Hann þurfti að taka sprengitöflu og leita sér aðhlynn- ingar. Illdeilur höfðu risið á milli Guðmundar og fólks sem var í sumarbústað á leigulóð í næsta nágrenni jarðar hans. Sumarbú- staðarfólkið hafði hlaðið bálköst og vildi kveikja eld en Guð- mundur hafði áhyggjur af að eldurinn breiddist út. Þórir Rúnar er sonur Geirs Jóns Þórissonar, yfirlögregluþjóns í Reykjavík. At- burðurinn átti sér stað sunnudaginn 12. júní. skyrtu hans þannig að hann blánaði og þurfti að taka sprengitöflu þar sem hann er hjartaveill,“ bætír Ólaf- ur Jón við. „Það er lög- ffæðingur að skoða þetta fyrir okkur „Lögreglumaðurinn lét eins og hann væri guð almáttugur og sagði að hann þyrfti enga fógetaúrskurði til þess að fara inn á einka- jörð föður míns,“ segir Ólafur Jón Guð- mundsson, sonur Guð- mundar. Ólafur Jón var við- staddur þegar Þórir Rúnar lög- regluþjónn kom aðvífandi. Hann segir lögregluþjón- inn hafa gengið fram af hörku við föður sinn sem er á áttræðisaldri, lög- blindur og hjartaveill. „Þórir Rúnar tók föður minn kverkataki með því að taka í aftanvert hálsmálið á Guðmundar og ætíaði að kveikja varðeld. Guðmundur var andsnúinn þessum fyrirætíunum fólksins og taldi að öðrum sumarbústöðum stafaði hætta af eldinum þar sem jörð var þurr eftír langvarandi þurrkatíð. Lögreglu var gert aðvart um fyrirhugaðan varðeld og kom hún í veg fyrir að bál yrði kveikt. Ekki var málinu þó alveg lokið því að Guðmundur vildi að fólkið íjarlægði köstinn. Fólkið fjarlægði ekki köst- inn og lokaði þá gamli maðurinn landareigninrú með manni og mús, og settist sjálfur fyrir hliðið. „Hann sagðist ekki ætía að hleypa þeim út fyrr en kösturinn yrði tekinn," segir Ólafur Jón. „Þórir Rúnar tók föð- urminn kverkataki með því að taka í aft- anvert hálsmálið á skyrtu hans þannig að hann biánaði og þurfti að taka sprengitöflu þar sem hann er hjartaveill." esson, sýslumannsfulltrúi í Sfykkis- hólmi kannaðist ekki við málið þeg- ar haft var samband við hann. Geir Jón Þórisson, yfirlög- regluþjónn í Reykjavík og faðir Þóris Rúnars, gekkst við stráknum en sagðist ekkert þekkja málið og að leita yrði upplýs- inga hjá lögreglu- yfirvöldum í um- dæminu. Lög- fræðingur Guð- mundar vinnur nú að því að viða að sér gögnum. Lög- 1 regluskýrslur voru ekki gerðar um málið. sigtryggur@dv.is Getur ekki tjað sig um einstök mál „Það verður bara að , tala við sýslumanns- J fulltrúann í Stykkis- M hólmi um lögreglu- 'fj mál,“ segir Þórir Rún- ar Geirsson lög- regluþjónn. „Sýslumannsfull- |ffl trúinn í Stykkis- W hólmi er minn yfir- maður og ég get ekki tjáð mig um einstök ■ mál,“ bætír Þórir við í j Scuntali við DV. Daði J Jóhann- Jma því við höf- um hugsað okkur að kæra þessa framkomu." s Vildu ekki • fjarlægja bálköstinn i Deilurnar hófust með því { aðfólkínærliggj- I andi sumarbú- stað hafði hlaðið bálköst inni á landi nsz Geir Jón Þórisson yfirlögregluþjónn „Jú.hann ersonur minn, en ég þekki ekkitilþessa múls." Guðmundur Jóhannesson land- eigandi Guðmundur er lögblindur og hjartveikur. Hann þurfti að taka sprengitöflu og ieita sér aðhlynn- ingar á Grundarfirði eftir atvikið. Þórir Runar Geirsson lög- V l. i 'vtx____regluþjónn Segist ekki geta tjáð sig um málið og bendir á syslu- cH mannsfulltrúa i Stykkishólmi.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.