Dagblaðið Vísir - DV - 20.06.2005, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 20.06.2005, Blaðsíða 33
Menning DV MÁNUDAGUR 20. JÚNÍ2005 33 Merkustu lista - ué iimh luLia Fálkaorðan er umdeilt fyrirbæri. Margir vilja meina að hún sé tákn um fordild og óumdeilanlega er hún til marks um að orðuþegar njóti velþóknunar kerfis- ins. Er það góð staða fyrir listamann að standa í? Og hvers eiga þeir að gjalda sem ekki fá en teljast standa jafnfætis kollegum sínum. í það minnsta er erfitt að festa fingur á hver er mestur lista- manna. Engin dæmi eru um að menn hafi hafnað fálkaorðunni. Þann 3. nóvember árið 2003 hlaut Hulda Valtýsdóttir, fyrrverandi for- maður orðunefndar, stórriddara- kross með stjörnu. Væntanlega þá fyrir að hafa verið svona dugleg við að úthluta fálkaorðunni? Þetta segir meira en mörg orð um þetta um- deilda fyrirbæri sem orðuveitingar forsetans eru. Þetta snýst ekki síst um sjálft sig. Þá verða orðuveitingar til lista- manna að teljast sérlega öfugsnún- ar. Þannig er það fuilyrt hér að rúmlega helmingur þeirra lista- manna sem sæmdir hafa verið fálka- orðunni hafa einhvern tíma haft uppi hástemmd orð um hlutverk listarinnar í þá veru að listin eigi að umbylta ríkjandi ástandi. Ekki vera samdauna því. Fálkaorðan er vita- skuld til marks um að orðuþegi sé afar þóknanlegur yfirvaldinu og kerfinu. Formaður Ólafúr G. Einarsson, fyrrverandi ráð- herra Sjálfstæðisflokksins og forseti þingsins. Hugsanlega eru þetta ósanngjarnir þankar og líklega hefur þetta haft meiri pólitíska þýðingu á dögum kalda stríðsins. Og á umliðn- um árum hafa alþýðlegir listamenn hlotið orðu fyrir starf sitt. Opinber- lega eru engin dæmi um að orðu hafi verið hafnað. Og svo allrar sanngirni sé gætt eru vitanlega fjölmargir sem hrein- skilnislega hafa sagt það megin- markmið sitt sem listamanns að njóta vinsælda og forðast því að snerta á öllu því sem má heita um- deilanlegt. Kannski ekkert að því í sjálfu sér. Stétt listamanna hefur ekki setið hjá þegar fálkaorðunni hefur verið úthlutað nema síður sé. Hér fer listi yfir þá sem hafa verið sæmdir orð- unni allt frá árinu 1996. Fremstir meðal jafiiingja eða hvað? Spurt er: Með fullri virðingu fyrir þessum ágætu listamönnum sem hér eru nefndir - hvers eiga hinir að gjalda sem ekki hafa fengið? Þetta hlýtur að kalla á samanburð. Merking þrífst á andstæðu sinni. Er Steinunn Sigurðardóttir orðuþegi merkari rit- höfundur en Einar Kárason sem aldrei hefur fengið orðu? Er Friðrik Þór Friðriksson merkari kvikmynda- gerðarmaður en Hrafii Gunnlaugs- son? Er Eiríkur Smith meiri lista- maður en Hulda Hákon? Er Gunnar Eyjólfsson betri leikari en Bessi Bjarnason? Þannig má lengi telja fullkomlega af handahófi nokkur dæmi og svari hver fyrir sig. Árið 1996 Guörún Tómasdóttir, söngkona, Mosfellsbæ, riddarakross fyrir tón- list. Hjálmar H. Ragnarsson, tónskáld, Reykjavík, riddarakross fyrir tón- smíðar og störf að menningarmál- um. ManffeðVtlhjálmsson, arkitekt, Álftanesi, riddarakross fyrir húsagerðarlist. Steinunn Sigurðar- dóttir, rithöfundur, • Reykjavík, riddarakross fyrir ritstörf. Þorsteinn Jónsson, skáld frá Hamri, ’ riddarakross fyrir ritstörf. Árið 1997 Guðmundsdóttir, tón- ,listarmaður, London, riddarakross fyrir tón- listarstörf. Árið 1998 Friðrik Þór riðriks- son, kvik- myndaleik- stjóri, Reykja- , riddara- kross fyrir kvik- myndagerð. Vigdís Grímsdóttir, rithöfundur, Reykjavík, riddara- kross fyrir ritstörf. kvikmyndagerð. :;fó f : riddarakross VilborgDag Ingvar Jónasson, lágfiðluleikari, Reykjavík, riddarakross fyrir fram- lag til tónlistar. Kristbjörg Kjeld, leikkona, Reykja- vík, riddarakross fyrir leiklistarstörf. Kristján Davíðsson, listmálari, Reykjavík, ridd- arakross fyrir _ myndlist. ' Sigrún Eðvalds- dóttir, fiðluleikari, Hafnar- firði, riddarakross fyrir tónlist. 4Árið 1999 »Ágúst Guðmundsson, kvikmyndaleikstjóri, Reykja- vík, riddarakross fyrir störf í þágu íslenskrar kvikmynda- gerðar. Gunnar Eyjólfsson, leikari, Reykjavík, ridd- arakross fyrir leiklist og störf í þágu æskulýðs- mála. Karólfiia Eiríksdóttir, tónskáld, Bessastaðahreppi, riddarakross fyrir tónsmíð- ar. KatrínHalI, listdansstjóri, Reykjavík, riddarakross fyrir störf í þágu ís- lenskrar danslistar. Árið 2000 óp- erusöngkona, tónlistarstörf. kennari og rit- höfundur, Reykjavík, ridd- arakross fyrir fræðslu og ritstörf. Árið 2001 Gunnar Egilson klarinettuleikari, Reykjavík, riddarakross fyrir störf að tónlistarmálum. Hörður Ágústsson listmálari og fræðimaður, Reykjavík, riddara- kross fyrir störf í þágu lista og menningar. BragiÁsgeirsson listmálari, Reykja- vík, riddarakross fyrir störf í þágu lista og menningar. Helga Ingólfsdóttir tónlistarmaður, Bessastaðahreppi, riddarakross fyrir störf í þágu lista og menningar. JónÁsgeirsson tónskáld, Reykjavík, riddarakross fyrir störf í þágu lista og menningar. Stefán Baldursson þjóðleikhús- stjóri, Reykjavík, riddarakross fyrir störf í þágu lista og menningar. Svavajakobsdóttir rittíöfundur, Reykjavík, riddarakross fyrir störf í þágu lista og menningar. Árið 2002 Páll Steingrímsson 17.júnivar stór dagur í lifí Páls en þá hlauthann orðu og var kjörinn borgarlistamaður Reykjavlkur ásamt Rúrí konu sinni. Einar Már Guðmundsson rithöf- undur, Reykjavík, riddarakross fyri framlag til íslenskra bókmennta. Gunnar Þórðarson tónlistarmaður, Reykjavík, riddarakross fyrir fram- lag til íslenskrar tónlistar. Ingibjörg Haralds- | dóttir þýðandi og rit- [Ihöfundur, Reykjavfk, Iriddarakross fyrir Jstörf íþágu bók- Imennta. J Tinna Gunnlaugsdóttir ■leikkona, Reykjavík, riddarakross fyrir störf í þágu' menningar og lista. Þórarinn Eldjám rithöfundur, teykjavík, riddarakross fyrir fram- lag til íslenskra bókmennta. Árið 2004 Árið 2003 Gunnar Dal (Halldór Sig- urðsson) heimspekingur og rithöfundur, Reykjavík, riddarakross fyrir ritstörf og framlag til íslenskrar menningar. HörðurÁskelsson organisti, Reykja- vík, riddarakross fyrir framlag til ís- lenskrar tónlistar. Sigurður Guðmundsson mynd- listarmaður, Kína, riddarakross fyrir listsköpun og frámlag til menn- ingar. .Amaldur Indriðason, rit- höfundur, Reykjavík, iddarakross, fyrir ritstörf. argrét Pálmadóttir, tón- istarmaður, Reykjavík, ridd- arakross, fyrir frumkvæði í tónlist. Ásbjöm K. Morthens tónlistarmað- ur, Seltjarnarnesi, riddarakross fyrir framlag til íslenskrar tónlistar. Siguröur Demetz Franzson tónlistar- maður, Reykjavík, stórriddarakross fyrir störf í þágu söngmenntunar. Ámi Tryggvason leikari, Reykjavík, riddarakross fyrir leiklist. Árið 2005 Edda Heiðrún Backman, leik- kona, Reykjavík, riddarakross, fyrir störf í þágu íslenskrar leiklistar. Eiríkur Smith, listmálari, Hafnarfirði, riddarakross, fyrir myndlistarstörf. Ragnar Bjamason, söngvari, Reykjavík, riddarakross, fýrir framlag til íslenskrar tónlistar. Leifur og Páll fá fálkaorðu GuðnýHalldórsdóttir, leikstjóri, Mosfellsbæ, riddarakross fyrir Tólf íslendingar vom sæmdir lúnni íslensku fáikaorðu á þjóðhá- tíðardaginn við hátíðlega attíöfn á Bessastöðum. Meðal þeirra sem Óiafur Ragnar Grímsson festi orðu á vom tveir listamenn: Leifur Breið- ijörð fékk riddarakross fyrir framlag sitt tO glerlistar og Páll Steingríms- son kvikmyndagerðarmaður, en hann hlaut riddarakross einnig fyr- ir framlag sitt til heimildamynda- gerðar. Stór dagur í lífi þeirra beggja, einkum Páls, sem þennan sama dag var kjörinn borgarlistamaður Reykjavíkur ásamt konu sinni Rúrí. Páll hefur einkum unniö við gerð náttúrulífsmynda og er þekktur fyr- ir baráttu sína fyrir verndun tíá- lendisins. „Þetta fylgir mér alltaf vegna þess að náttúran, náttúmvís- indi, náttúrugaldur og náttúru- mynd er fyrir mér einn og sami hluturinn," sagði Páll meðal annars í ítarlegu viðtali í helgarblaði DV. Leifur Breiðfjörð hefúr verið f allra fremstu röð glerlistamanna fs- Iands og er þeirra þekktastur. Verk hans skreyta fjölmargarbyggingar- elcki síst kirkjur. Leifur Breiðfjörð Einhver fremsti gler- I listamaður landsins hlaut riddarakross fyr- | ir framlag sitt til glerlistar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.