Dagblaðið Vísir - DV - 20.06.2005, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 20.06.2005, Blaðsíða 22
22 MANUDAGUR 20. JÚNl2005 Sport DV Það var mikið um dýrðir í íþróttahúsinu á Hlíðarenda síðastlið- inn miðvikudag þegar síðasti handboltaleikurinn fór fram í þessu fræga íþróttahúsi sem hefur hýst ófáa stórleikina í gegn- um árin. Liðin sem mættust voru núver- andi meistararflokkur félagsins gegn ■ ■ /r* I Tvær kynslóðir I mætast Einar Örn ij Jónsson og Valdimar I Grlmsson eru með bestu hornamönnum -I Vals fyrr og slðar. gömlum kemp- um sem unnu til fjölmargra titla í þessu húsi. Næg- ir þar að neflia kappa á borð við Jón Kristjánsson, Geir Sveinsson, Guðmund Hrafii- kelsson, Jakob Sig urðsson, Ólaf Stefáns- son og Það var hrollur færi niður eftir baki Valsara þegar þeir sáu ailar þessar kempur á gólfinu á nýjan leik, enda yljuðu þeir stuðnings- mönnum sínum í áraraðir og titlam- ir sem þessir menn hafa á bak við sig eru fleiri en margur getur státað af. Margir landsleikir Landsleikimir sem þessi hópur á samtals er heldur enginn smá íjöldi ,en þegar landsleikir þriggja leik- manna em lagðir saman - Guð- mundar Hrafnkelssonar, Ólafs Stef- ánssonar og Dags Sigurðssonar - þá er stutt í þúsundið og þá á eftir að bæta við leikjum Geirs, Júlíusar og hinna sem flestir eiga einhvetja landsleild að baki. Þetta var sem sagt lið með hátt í 1500 landsleiki og ömgglega ekki á hverjum degi sem slíkur hópur kemur saman. Kjúklingarnir Leikurinn var hin skemmtun og tóku menn hlutunum mátulega eins og gengur og gerist. Fór nú reyndar svo að lok- um að imgu strákamir „mörðu" sig- ur en úrslitin skiptu fæsta nokkm máli. Að lokum hjálpuðust menn við að losa flísar úr gólfinu sem verða geymdar í nýju íþróttahúsi Vals sem mun rísa fljótíega. Þótt flestir fagni framförum og nýjungum þá mátti sjá tár á hvörm- um einstaklinga í leikslok enda vom gleðistundimar í íþróttahúsinu fjöl- margar og margir eiga eflaust eftir að sakna hússins. L(f og fjör Gömlu kempurnar skemmta sér hér konunglega með þjálfaranum Þorbirni Jenssyni. Engin smá vörn Hún varekkiónýt vornm hjá„gömlu mönnunum" á ^Ovikudag. HérsjástSigfús Sigurðsson, Geir Sveinsson, Júlíus Jónasson og Brynjar Harðarson kláriríslaginn. MMM Gummi góður Guð- mundur Hrafnkelsson varði eins og berserkur íkveðjuleiknum á Hllðarenda. VAtUR GUUK08 Sjaldgæf sjón Valdimar I Grímsson sésthérgefa boltann sem varekki algeng sjón á Hlfðarenda þegar hann varáannað borð kominn fskotfæri. Þeir spiluðu lokaleikinn á Hiiðarenda Efri röð frá vinstri: Brynjar Harðarson, Ólafur Stefánsson, Jón Kristjánsson, Dagur Sigurðsson, Eyþór Guðjónsson, Júlíus Jónasson, Sigfús Sigurðsson, Július Gunnarsson, Finnur Jóhannsson, Þorbjörn Jensson þjálfari, Stefán Carlsson læknir. Neðri röð frá vinstri: Geir Sveinsson, Guðmundur Hrafnkelsson, Valdimar Grlmsson, Einar Örn Jónsson, Örvar Rúdolfsson, Jakob Sigurðsson, Ingi Rafn Jónsson, Kári Guðmundsson. DVmyndir-Stefán

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.