Dagblaðið Vísir - DV - 20.06.2005, Blaðsíða 37

Dagblaðið Vísir - DV - 20.06.2005, Blaðsíða 37
II DV Sjónvarp MÁNUDAGUR 20. JÚNÍ2005 37 ^ Sjónvarpið kl. 20.15 Breskur ferðaþáttaflokkur þar sem farið er um hin tignarlegu fjöll í Asíu með leikar- anum Michael Palin úr Monty Python. í þessum þætti er Michael Palin kominn að næsthæsta fjalli heims, K2, en þaðan er engin leið fær til Indlands vegna sam- skiptaerfiðleika herja Indlands og Pakist- ans. Því verður Palin að taka á sig krók suður til Punjab á eina staðinn þar sem heimilt er að fara á milli landanna tveggja. ^ Stjarnan Colin Farrell leikur í American Outlaws sem sýnd er á Stöð 2 Bíó á miðnætti f kvöld. Farrell erfæddur 31. maí árið 1976 f Dublin á írlandi. Hann lærði leiklist í heimabænum og skapaði sér nafn í breskum sjónvarpsþáttum. Hann fór fljót- lega að fá hlutverk í leikhúsum í London og færði sig svo smám saman yfir í kvik- myndir. Fyrr en varði var hann farinn til Hollywood þar sem hann er orðinn stór- stjarna. Frægustu myndir Colins Farrell eru Phone Booth, The Recruit, Daredevil, S.W.A.T. og Alexander. Hann er þó jafnvel frægari fyrir einkalífið en Colin hefur margoft fjálglega rætt um eiturlyfjaneyslu sína og mikla drykkju. Fyrirmynd hans á yngri árum var leikarinn Al Pacino. Draumur hans rættist þegar hann lék á móti Pacino íThe Recruit árið 2003. Það varð svo bara til að auka á sjálfs- álitið þegar Pacino kallaði hann „besta leikara sinnar kynslóðar f Holly- wood". Colin Farrell erfráskilinn en á son með Kim Bordenave. Bergljót Davíðsdóttir horfði á myrtd um íjK viðhorfkvennafyrir ,,, fimmtíu árum. Pressan „Og að frami eiginmannsins og að vera honum góð eiginkona skyldi hafa verið þeirra einasta takmark í lífinu og fullnægt þeirra eigin metnaði.Til þess menntuðu þær sig! Það hefði ekki gengið að temja mig til hlýðni í þeim skóla, þó að ég hefði verið þar fyrir fimmtíu árum. Ó, nei." Hryilingurinn að vera múlbundin við þvottavéiar og bamauppeldi Konur skunduðu á Þing- völl í gær og fögnuðu því að 90 ár eru liðin síðan þær fengu kosningarétt. Dálítið skrýtið reyndar að þær sem berj- ast fyrir jaftiréttinu skuli binda sig við konur en vissulega geta karlar verið femínistar og fagnað lfka. Enþað varvið hæfi að Stöð 2 sýndikvik- mynd sem fjallaði um stöð konunnar um miðja síð- ustu öld á laug- ardagskvöld. Og ótnilegt nokk, mér finnst ekki ýkja langt síðan en mikið vatn hefur til sjávar runnið síðan og ótrúlega margt breyst; til batn- aðar. Myndin fjallaði um hinn fræga skóla Wesley og viðhorf námsmeyja og kennara til hjóna- bandsins og stöðu konunrtar. Júlía Roberts fór með hlutverk kennara við skólann sem lagði sig fram við að breyta viðhorfum þeirra og fá þær til að taka sjálf- stæðar ákvarðanir. Fantagóð mynd sem ég horfði með athygli á og mýkti mig antifemínistann heilmikið. Gerði mig reyndar reiða að vita til þess að konur skuli hafa búið við þann hrylling að vera múlbundnar við þvotta- vélar og bamaupp- eldi. Og að frami eiginmanns- ins og að vera hon- umgóð eigin- kona skyldi haífa verið þeirra einasta tak- markí lífinuog fullnægt þeirra eigin metnaði. Til þess menntuðu þær sig! Það hefði ekki gengið að temja mig til hlýðni í þeim skóla, þó að ég hefði verið þar fyrir fimmtíu árum. Ó, nei. En kannski eiga bamabömin eða barnabamabömin mín eftir að þakka femínistum dagsins í dag fýrir baráttu þeirra. Það skyidi þó aldrei verða? Ég sat yfir Hemma Gunn á föstudagskvöldið og skemmti mér vel. Ég er nú svo einföld að hafa gaman af þeim þáttrnn. Maggi Eiríks var yndislegur, feiminn og lítillátur en kunni öll lög erlend sem innlend. Halli Reynis skemmti mér ekki síður. Sannast enn einu sinni að þáttur- inn stendur og fellur með kepp- endum en Idoolstjömur sem vom í þætti vikuna á undan vom jafn óspennandi og þeir höfðingjar að viðbætt- um KK og Herði Torfa, vom skemmtilegir. Hemmi Gunn er lfka með þátt á sunnudög- umáBylgj- unni sem er bráð- skemmti- legurog gamanað dunda í eld- húsinu eða brjóta saman þvott og hlusta á Hemma. Hann er náttúrutalent sem þrátt fýrir að eiga fá árin í sextugt er alltaf síungur. Datt inn í Lost eitt kvöldið í fyrri viku og vissi ekkert hvað ég Vilja horfa á bíómyndir heima hjá sér Það er ekkert mál að fá bflastæði og maður þarf ekki að standa í röð til að ná sér í sælgæti. Þetta er skoð- un flestra Bandarflcjamanna sem vilja nú frekar horfa á bíómyndir heima hjá sér en fara í kvikmynda- hús. Á sama tíma finnst flestum að bíómyndir verði sífellt lélegri. Þetta er niðurstaða nýrrar könnrmar á meðal Bandarflcjamanna. Hollywood er nú í miðri lengstu niðursveiflu í miðasölu í 20 ár og árið 2005 virðist ætla að verða versta árið hvað varðar aðsókn í kvikmyndahús undanfarinn ára- tug. í könnuninni sögðust 73 pró- sent aðspurðra frekar vilja horfa á bíómyndir heima á DVD, vídeóspólu eða með því að kaupa stakar myndir í staf- rænu sjónvarpi. Meira en tveir þriðju aðspurðra sögðu kvikmyndastjömur vera slæmar fýrirmyndir og nefndu Russell Crowe þar sem sérstakt dæmi. Aðeins 22% vildu frekar sjá mynd í kvikmyndahúsi og einn flórði aðspurðra hafði ekki komið í kvikmyndahús síðasta árið. Alls sögðu 47% að gæði kvikmynda fæm minnkandi, þriðjungur þau aukast. RÁS 1 :©í RAS 2 FM 90,1/99,9 m i BYLGJAN fm 98,9 7X15 Árla dags 730 Morgunvaktin ft05 Laufskálinn 9.40 Af minnisstæðu fólki 930 Morgunleikfimi 10.13 Stefnumót 11X13 Samféiagið í nærmynd 1230 Auðlind 13X)5 í hosfló 14X13 Útvarpssagan: Herra Ibrahim og blóm Kóransins 1430 Miðdegis- tónar 15X13 Það er leikur að...lesa 16.13 Hlaupa- nótan 17X13 Víðsjá 1835 Spegillinn 19X10 Vrtinn 1930 Laufskálinn 20X15 Tónlist Toru Takemitsu 21X10 Viðsjá 2135 Orð kvöldsins 22.15 Ustahátíð í Reykjavík 2005 730 Morgunvaktin 830 Einn og hálfur með Gesti Einari Jónassyní 10.03 Brot úr degi 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Poppland 16.10 Dægurmálaútvarp Rásar 2 18.00 Kvöldfréttir 1835 Spegillinn 20.00 Útvarp Samfés 1930 Fótboltarásin 22.10 Hringir 1.10 Ljúfir næturtónar 5.00 Reykjavík Síðdegis. 7.00 ísland í Bltið 9 00 (var Guðmundsson 12.00 Hádegisfréttir 12.20 Óskalagahádegi Bylgjunnar 13.00 Bjarni Arason 16.00 Reykjavik Síðdegis 18.30 Kvöldfréttir og ísland í Dag. 19.30 Bragi Guðmundsson - Með Ástarlweðju ÚTVARP SAGA FM 99,4 9.03 ÓLAFUR HANNIBAI5S0N 10.01 RÓSA INC- ÓLFSDÓTTIR 11Æ3 ARNPRÚÐUR KARLSDÓTTIR 1X25 Meinhomið (endurfl. frá laug.) 1140 MEINHORNIÐ 13D5 JÖRUNDUR CUÐMUNDS- SÖN 14.03 K0LBRÚN BERCÞÓRSDÓTTIR 15.03 ÓSKAR BERGSSON 16:03 VIÐSKIPTAÞÁTT- URINN 173)5 GÚSTAF NlELSSON 1B3W Mein- homið (endurfl) 1940 Endurflutningur frá liðn- um degi. var að horfa á en þátturinn hélt og ég horfði áfram. Beið síðan eftir næsta og enn bíð ég eftir þeim þriðja. Hörkuspennandi og dularfullir þættir. Veit samt ekk- ert hvemig hann byrjaði eða hvað á undan er gengið. Ég horfi lfka alltaf þegar ég man eftir Medical Investigat- ions; alltaf spennandi og prýðis afþreying. Sama má segja um læknaþáttinn sem Whoopi Goldberg framleiðir en ég man ekki hvað heitir, um þessa spænskætt- uðu sem þjónar þeim fá- tæku. Og nú er kominn nýr læknir í stað hins sem ég man ekki heldur hvað heitir. Skiptir heldur engu máli. Þessir þættir eru ágætir kellinga- þættir fýrir kellingar eins og mig. Alltaf hægt að missa af þætti og þætti og kemur ekki að sök. „ - - .. ERLENDAR STÖÐVAR EUROSPORT 17.30 All sports: WATTS 18.00 Sumo: Haru Basho Japan 19.00 Fight Sport: Fight Club 21.00 Football: FIFA Confeder- ations Cup Germany 21.30 All Sports: Vip Pass 21.45 News: Eurosportnews Report 22.00 All sports: WATTS 22.30 Motor- sports: Motorsports Weekend 23.00 Football: FIFA Confeder- ations Cup Germany BBCPRIME 17.00 Doctors 17.30 EastEnders 18.00 Hoíby City 19.00 Spooks 19.50 Jonathan Creek 20.40 Table 12 20.50 Black Cab 21.00 The Blackadder 21.30 3 Non-Blondes 22.00 Mon- arch of the Glen 23.00 Freak Wave 0.00 Space 1.00 Rough Science 1.30 Science Shack NATIONAL GEOGRAPHIC 12.00 Insects from Hell 12.30 Totalíy Wild 13.00 Shipwreck Detectives 14.00 The Sea Hunters 15.00 Vampire from the Abyss 16.00 Battlefront 17.00 Nazi Expedition 18.00 Insects from Hell 18.30 Totally Wild 19.00 Vampire from the Abyss 20.00 Battlefront 21.00 The Sea Hunters 22.00 Egypt’s Napoleon 23.00 Seconds from Disaster 0.00 Battlefront ANIMAL PLANET 17.30 The Keepers 18.00 Austin Stevens - Most Dangerous 19.00 Killer Crocs of Costa Rica 20.00 Miami Animal Police 21.00 The Natural World 22.00 Pet Rescue 22.30 Breed All About It 23.00 Wildlife SOS 23.30 Aussie Animal Rescue 0.00 Austin Stevens - Most Dangerous 1.00 Seven Deadly Strikes DISCOVERY 12.00 Secret Úfe of Formula Öne 13.00 Spy Master 14.00 Scrapheap Challenge 15.00 Rex Hunt Rshing Adventures 15.30 John Wilson's Fishing Safari 16.00 Buildings, Bridges and Tunnels 17.00 Raw Nature 18.00 Mythbusters 19.00 Amazing Medical Stories 20.00 Trauma 21.00 Sex Sense 22.00 Forensic Detectives 23.00 Mythbusters 0.00 Battlefield MTV 13.00 SpongeBob SquarePants 13.30 Wishlist 14.00 TRL 15.00 Dismissed 15.30 Just See MTV 16.30 MTV:new 17.00 European Top 20 18.00 Switched On 18.30 Hip Hop Candy 19.00 Meet the Barkers 19.30 Jackass 20.00 Top 10 at Ten 21.00 Battle for Ozzfest 22.00 The Rock Chart 23.00 Just SeeMTV VH1............ _ 16.00 VH1 Viewer’s Jukebox 17.00 Smelís Like the 90s 18.00 VH1 Classic 18.30 Then & Now 19.00 All Access 20.00 Fabu- lous Life Of... 20.30 Cribs 21.00 VH1 Rocks 21.30 Flipside 22.00 Top 5 22.30 VH1 Hits CLUB 18.05 Living Colour 18.30 Hollywocxí Öne on Öne 19.00 Girls Behaving Badly 19.25 The Villa 20.15 My Messy Bedroom 20.45 Sex and the Settee 21.10 Spicy Sex Files 22.00 Girls Behaving Badly 22J25 Crime Stories 23.10 Innertainment 23.40 Backyard Pleasures 0.05 Living Colour 0.30 Come! See! Buy! 1.00 Race to the Altar E! ENTERTAINMENT 14.00 Style Star 15.00 Dr. 90210 16.00 101 Most Shockíng Moments in... 17.00 E! News Weekend 18.00 Fashion Police 18.30 Behind the Scenes 19.00 The E! True Hollywood Story 22.00 High Price of Fame 23.00 E! News 23.30 The E! True Hollywood Story 0.30 Fashion Police 1.00 Dr. 90210 CARTOON NETWORK 14.00 Hi Hi Puffy Amiyumi 14.25 The CrampTwins 14.50The Powerpuff Giris 15.15 Johnny Bravo 15.40 Megas XLR 16.05 Samurai Jack 16.30 Foster's Home for Imaginary Friends 16.55 Ed, Edd n Eddy 17.20 Dexter's Laboratory 17.45 Codename: Kids Next Door 18.10 The Powerpuff Giris 18.35 The Grim Adventures of Billy & Mandy JETIX 12.10 Lizzie Mcguire 12.35 Braceface 13.00 Hamtaro 13.25 Moville Mysteries 13.50 Pokémon V114.15 Digimon 114.40 New Spider-man 15.05 Sonic X 15.30 Totally Spies MGM................................. 12.05 Slow Dancing in the Big City 13.55 Night Fighters 15.25 Thrashin' 17.00 Square Dance 18.50 My American Cousin 20.20 Electric Dreams 21.55 Sketches 23.35 Rancho Deluxe 1.10 Say Yes TCMT........... 19.00 Goodbye, Mr Chips 20.55 The 25th Hour 22.50 Art- uro's Island 0.20 Conspirator 1.50 Hysteria 3.15 No Guts, No Glory: 75 Years of Stars HALLMARK 14.15 Go Toward the Light 16.00 Touched by an Angel III 16.45 Back to the Secret Garden 18.30 Taking Uberty 20.00 Just Cause 20.45 Robin Cook's Acceptable Risk 22.15 Who Killed Atlanta's Children? 0.00 Just Cause 0.45 Taking Uber- ty 2.15 Robin Cook's Acceptable Risk BBCFOOD 17.00 Conrad's Kitchen: Access All Areas 17.30 The Cookworks 18.30 Ready Steady Cook 19.00 Ching's Kitchen 19.30 James Martin Sweet 20.00 Can't Cook Won't Cook 20.30 Douglas Chew Cooks Asia 21.30 Ready Steady Cook DR1 17.00 Fint skal det være 17.30 En dag i haven 18.00 Dyrenes verden 18.30 Karavanen 19.00 TV Avisen 19.25 SportNyt 19.30 Mistrals datter 21.10 Hunter. Lovens lange ann 22.30 En mand, en hund og en elg SV1 16.30 Nalle har ett stort blátt hus 16.55 Vára djur 17.00 Ulla Smágodis 17.15 En del av mitt hjárta 17.30 Rapport 18.00 Sommartorpet 18.30 Packat & klart - sommarspecial 19.00 Stenristama 20.00 Sverige! 20.30 Kommissarie Winter 21.30 Rapport 21.40 Tittarnas önskekonsert 22.40 Sándning frán SVT24 V,

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.